Goðasteinn - 01.09.1970, Page 11

Goðasteinn - 01.09.1970, Page 11
Kornstakkur - Kornskrýfi í baksýn fóráburður stuðlar að því að þær springi. Nokkuð vinnur það gegn sprunguhættunni að slá kartöflugrasið um það bil tveim vikum fyrir upptöku. Næturfrost hálfum mánuði fyrir upptöku gerir svipað gagn og að slá grasið,því að 2-3 stiga frost gerir grasið ónýtt. Aðrar tilraunir í kartöflurækt fólust í ýmsum aðgerðum varð- andi þessa ræktun. Gerðar voru allvíðtækar áburðartilraunir bæði með búfjáráburð og tilbúinn áburð og aðalniðurstaðan varð sú Goðasteinn 9

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.