Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 62

Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 62
verið þessi ár. Því var haldið í kringlóttum hnapp, þannig að fjallmenn reistu tjöld sín í stórum hring. Var jafnt bil milli tjald- anna, svo hringurinn náði vel utan um safnið. Bilið milli tjald- anna kallaðist skárðið, og skyldi hvert tjaldfélag hafa eitt skarð til umsjónar alla nóttina svo öruggt væri, að ekki slyppi þar fé út. I hverju tjaldi voru venjulega þrír fjallmenn. Þeir urðu því að standa í skarðinu sinn þriðja hluta næturinnar hver eða hafa mann fyrir sig. Lítið næði var hjá fénu, það rann í hring meðfram tjaldaröð- inni. Þó bannað væri að ganga innan um safnið, þá var svo mikil ókyrrð hjá tjöldunum, að féð, sem kom úr frjálsræði og kyrrð fjallanna, var á sífelldri hringrás. Nóttin á Murneyri Þegar á Murneyri kom, var fyrst að flytja og hefta hestana og svo að fá að koma inn í tjaldið til fjallmannanna og fá sér hress- ingu, kjöt og kökur úr fjallskrínunni, sem nú hafði fengið sér- stakt bragð við að ferðast í skjóðu og skrínu í marga daga. Á eftir var brennheitt, svart ketilkaffi og lummur, sem komu að heiman. Þetta var á þeim tíma óvenjulegt sælgæti; auk þess, hvað skemmtilegt var að koma inn í tjaldið og sjá aðbúnað fjallmann- anna, skrínur þeirra og flet, sem vitanlega var sára-fátæklegt en þó nýstárlegt fyrir ungling, sem aldrei hafði í tjald komið og því fremur, sem þetta allt hafði fengið á sig töfrablæ við að ferðast inn um allan afrétt, yfir fjöll og firnindi. Við bættist, að fjall- menn höfðu það til að segja sögur af ferðum sínum til að svala forvitni okkar unglinga, sem höfðum heyrt og lesið sögur um úti- legumenn og fjallabúa. Hugur okkar var gljúpur og móttækilegur fyrir hverskyns frétt- um eða ævintýrum úr fjallferðinni. Þarna gátu verið glænýjar fréttir af viðburðaríku ferðalagi inn um fjöll og óbyggðir. Við litum því allmikið upp til fjallmannanna, er þcir komu úr þess- ari merkilegu ferð og það því fremur, sem ekki voru taldir hæfir menn til fjallreiðar aðrir en röskir menn á góðum aldri, vel út- búnir að öllu cn fyrst og fremst: vel ríðandi. Fjallhesturinn skyldi 60 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.