Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 20

Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 20
Búnaðarháskólanum í Noregi og margt af innlendu fólki. Bún- aðarþingsfulltrúar, stjórn Búnaðarfélags fslands, ritstjórar blaða og ferðahópar víðsvegar að af landinu. Bezti ritstjórinn, sem kom, og það alloft, var Valtýr Stefánsson, en hann var þessari starf- semi hlynntur og mér persónulega. Árni G. Eylands og frú komu einnig og oft voru erlcndir ferðamenn með þeim. Þá vil ég minn- ast þess manns, er ég mat sérlega mikils vegna skilnings hans á landbúnaði, en það var Sveinn Björnsson, forseti. Síðar kom Ás- geir Ásgeirsson, forseti. Báðir voru þeir velviljaðir tilrauna- og rannsóknastarfi því, sem unnið var á Sámsstöðum. Yfirleitt verð ég að segja, að kynni mín af þeim mörgu, sem komu til að skoða ræktun og ræktunartilraunir, hafi gefið mér þrek og þrótt til þess að halda í horfinu eftir því, sem efni stóðu til hverju sinni. Nú er aðalævistarfi mínu iokið og ellin tekur við. En meðan heilsan endist, get ég ekki slitið mig frá að gera tilraunir með ýmislegt það, sem varðar almenna jarðrækt. Þess vegna fór ég ekki að eins og ýmsir gamlir menn að flytjast til Reykjavíkur eftir að embættistíð minni lauk, heldur settist ég að á Kornvöllum þar sem starfið heldur áfram, þótt minna sé en áður. Við það uni ég bezt og vona einnig að það verði til nokkurs gagns. „Komdu sæll frá koti Móa" Sízt skal þess dyljast, að vísan hans Oddgeirs í Tungu mátti bet- ur fara í meðferð Goðasteins (i. h. 1970, bls. 66). Hendingin: „Hvað segirðu mér af föngum sjóa“ skal auðvitað vera: Hvað fréttirðu af föngum sjóa o.s.frv. Þetta eru eigendur heftisins beðnir að færa til betra vegar. 18 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.