Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 91

Goðasteinn - 01.09.1970, Blaðsíða 91
stjórninni tók þá Grímur Thorarensen hreppstjóri í Kirkjubæ og hafði hana á hendi, unz verkinu var lokið. Tók hann sér til að- stoðar Magnús Knút Sigurðsson frá Seljalandi. Var verkinu lok- ið 9. júlí. Hafði það gengið miklu fljótar en menn höfðu gert sér von um. Voru oftast frá 40-70 menn að verki, flestir úr sveit- inni. Kostnaður mun hafa farið rúmar 1000,00 kr. yfir áætlun, einkurn vegna þess, að menn og hestar voru dýrari en t,il var ætlazt og örðugra með grjóttöku. Bæði Ungmennafélagið og bænd- ur greiddu að fullu þá dagsverkatölu, sem lofað hafði verið. Komu 4 dagsverk á hvern vinnufæran mann í félaginu, og var það unn- ið jafnt af konum sem körlum. En flestir húsbændur og foreldrar félagsmanna leyfðu þeim að vinna sitt skylduverk og bættist þannig við þá dagsvcrkatölu, sem þeir sjálfir (húsbændurnir) höfðu lofað, svo að hún hjá sumum tvöfaldaðist eða meir. Varð hæst dagsverkatala á heimili 35 alls. Nokkrir félagsmenn gátu ekki unnið sjálfir og borguðu þeir úr eigin vasa það, sem þeim bar af hinum niðurjöfnuðu dagsverkum. Flcst kvenfólkið, scm í fé- laginu var, vann sjálft sína dagsverkatölu. Garðurinn er 700 metrar á lengd eða 370 faðmar. Grjót er í allri norðvesturhliðinni, og út frá henni ganga 64 straumbrjótar úr grjóti, kostnaður nál. 8.600,00 kr. Borgaði Búnaðarfélag ís- lands og landssjóður rúman hclming, en hitt hafa hreppsbúar og jarðeigendur borgað. Á síðastliðnum vetri kom allmikið vatn í Fljótið, og lagðist meðfram garðinum að neðanverðu. Gróf það undan nokkrum straumbrjótum og féllu þeir ofan í álinn og mynduðu með því öfl- uga fyrirstöðu. Einnig grófst undan garðinum sjálfum milli nokk- urra brjóta. Þetta stóð svo í sumar án þess að við væri gert, og þrátt fyrir allmikinn vöxt í fljótinu lengst af í sumar, bættist ekki við skemmdirnar. 1 haust var svo gert við það, sem bilað hafði, og er garður- inn á þeim kafla nú hálfu betri en áður. Af þessu eina ári, scm liðið er síðan garðurinn var byggður, verður engin ályktun dregin um það, hvernig hann muni reyn- ast, en svo mikið er þó óhætt að segja, að hann gefur góða von um verulegan árangur. Og líkindi sýnast til þess, að ef hann Goðastehm ÍÍ9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.