Goðasteinn - 01.09.1970, Side 13

Goðasteinn - 01.09.1970, Side 13
Kornakur 1954 á Sámsstöðum - Hafrar Fyrstu árin mín á Sámsstöðum samdi ég sjálfur áætlanir um allar tilraunir ásamt Metúsalem Stefánssyni fóðurræktarráðunaut, en árið 1937 var sett á stofn Tilraunaráð Búnaðarfélags íslands, er síðar varð Tilraunaráð jarðræktar undir sérstakri stjórn frá Atvinnudeild Háskólans. Voru þar lögð frumdrög og gerðar áætlanir. Formaður tilraunaráðs var Pálmi Einarsson landnáms- stjóri og var hann það þangað til skipan þcssara mála var enn breytt árið 1966. Ekki cr auðvelt að gera sér grein fyrir öllu því starfi, scm unnið var á fjörutíu ára tímabiii í ræktunarmálum á Sámsstöð- um. En freista vil ég þó þess að drepa á það helzta í stuttu máli. Frá 1927-1940 fóru fram víðtækustu kornyrkjutilraunir, er gerðar hafa verið í ræktunarsögu landsins, og var þá fundinn grund- Goðasteinn 11

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.