Goðasteinn - 01.09.1970, Síða 31

Goðasteinn - 01.09.1970, Síða 31
sagt, að hann væri afburða góður ræðari. Um nokkurn tíma var hann háseti á því nafnkunna skipi Pétursey, undir stjórn afburða formannsins Guðmundar Ólafssonar, oftast andófsmaður. Hef ég heyrt haft eftir þeim formanni, að aldrei hefði brugðizt orka né kjarkur hjá Guðmundi í Kotey, þó óvænlega horfði, en það orð fór af, að á Pétursey væri valinn maður í hverju rúmi. „Blessuð Pétursey," sagði afi. „Þar var gott að vera innanborðs með góðum iiðsmönnum. Þar var gæfa og guðsblessun, svo aldrei henti slys né óhapp, og formaðurinn, honum fataðist ekki.“ Þetta heyrði ég afa segja og. „Guði sé lof fyrir þær minningar," og klökkva gætti í röddinni. Nú er Pétursey vel geymd í Skógasafni, og sæti afa hygg ég vera á fremri miðskipsþóttu. Líklega er ár hans ekki til, enda skip og farviður endurnýjað smátt og smátt. Guðmundur var starfsamur, og öll verk fóru honum vel úr hendi. Melreiðinga bjó hann til marga og fallega. Hrosshár spann hann á halasnældu, fínt og snurðulaust. Sofnhúsverkum var hann þaulvanur og fórst vel. Honum var ekki lagið að fara með öxi og hamar, en við sögun stórviða var hann liðtækur. Sláttumaður góður en afburða röskur við þurrhey. Hann var trúrækinn og virti af einlægni helgi hvíldardagsins og annarra hátíðisdaga. Húslestra las hann sjálfur og lét þá ekki niður falla án orsaka. Bænavers heyrði ég hann oft lesa lágum rómi, kvelds og morgna, fyrir og eftir máltíðir og við heimanferð. Alltaf var afi ánægður með kjör sín, enda þótt oft væri á bratta að sækja og lofgjörð og þakklæti til guðs og manna voru honum laus á tungu þá betur gekk. Goðasteinn 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.