Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 47

Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 47
Búnaðarfélags Merkurbæja frá 1924, formaður fræðslunefndar V-Eyjafjalla frá 1931, yfirskattanefndarmaður Rang. frá 1928, í yfirkjörstjórn Rang. frá 1935. Hann var í fyrstu stjórn Vatnafélags Rang. Rak bóksölu frá 1911 fram undir 1930. Á vetrum kenndi hann nokkrum unglingum á heimili sínu orgelleik og tungumál (dönsku og þýzku). Hann hafði yndi af að kenna og laðaði að sér unglinga, sem kynntust honum. Sigurður átti nokkurt ljóðasafn í handriti og birti stund- um á prenti. Hann skrifaði talsvert í tímarit og blöð (Skinfaxa, Lögréttu, Suðurland, Tímann). Þau hjón, Björg og Sigurður, eiga ljóð í safninu „Ljóð Rangæinga“ (Goðasteinsútg. Skógum ’68). Er stofnað var árið 1919 Kf. Eyfellinga, var Sigurður kosinn í stjórn þess ásamt Sr. Jakobi Ó. Lárussyni í Holti, sem var for- maður, og Sigurði oddvita Ólafssyni á Núpi. En er starfssvæðið var fært út og stofnað Kf. Hallgeirseyjar með deildum í fleiri sveitum sýslunnar, var Sigurður í þeirri stjórn og var svo fram- vegis, er Kaupfélagið flutti starfsemi sína í Hvolsvöll (nú Kf. Rang.) Hann vann við Kf. Hallg. veturna i92o-’2i og i92i-’22 og síðar í Hvolsvelli á hverjum vetri tíma og tíma. Hann var glögg- ur reikningsmaður, hafði góða rithönd og var fljótvirkur skrif- ari. Fyrri hluta vetrar 1936 var Sigurður sem oftar í Hvolsvelli að starfi við Kaupfélagið. Hann veiktist þá af ofkælingu og fékk ákafa lungnabólgu. Var konu hans gert viðvart, sem kom þegar og annaðist hann ásamt héraðslækni, unz yfir lauk. Hann lézt 15. des. og var jarðsunginn að Stóra-Dalskirkju daginn fyrir Þor- láksmessu. Börn þeirra, þrjú, voru þá 11 ára, 9 ára og á þriðja ári. Þau eru Jón, starfsmaður við Búnaðarbankann í Reykjavík, kv. Helgu Helgadóttur, Vigfús, smiður á Hellu á Rangárvöllum, ókv. og Guðrún húsfreyja í Hólmahjáleigu, Landeyjum, gift Hjalta Bjarna- syni. Ekkja Sigurðar hélt áfram búskap á Brúnum, en giftist 1939 Sigmundi Þorgilssyni skólastjóra. Þau bjuggu á Ásólfsskála frá 1940, en fluttust að Hellu 1964. Sigmundur lézt 1968. Börn þeirra Goðasteinn 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.