Goðasteinn - 01.09.1970, Page 49

Goðasteinn - 01.09.1970, Page 49
Scetnundur J akobsson frá Breiðublíð: Draumur æskumanns Hvernig hugsuðu ungir menn í byriun bessarar aldar? Um bað höfum við mörg dæmi. Hér er eitt. Mvrdælingurinn ungi. sem setti mark sitt svo hátt, varð ekki fótsár á vegferð sinni. Sæ- mundur Takobsson var fæddur i8g6. sonur Takobs Biörnssonar bónda í Breiðuhlíð og konu hans Guðríðar Pétursdóttur frá Vatns- skarðshólum. Hann drukknaði í Vík í Mvrdal í fiskiróðri 22. aoríl 1020 ásamt Kára bróður sínum. Til hans máttu heimfærast orðin um að lifa sutt og lifa vel. Þáttinn. sem hér fer á eftir. flutti Sæmundur á stúkusamkomu í Vík. Æskumaður einn lá í rúmi sínu og svaf vært. Dreymir hann þá. að til hans kemur maður, gamall og grár fyrir hærum. Hann var þreklega vaxinn og mjög karlmannlegur, svipurinn hreinn og góð- mannlegur. Hann yrðir á ungmcnnið og segir: „Ungi maður. Framundan þér liggur hin mikla braut lífsins með öllum sínum freistingum og tálsnörum, sem svo margir falla fyrir, og ég er hingað kominn til þess að vara þig við þeim og gefa þér heil- Goðasteinn 47

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.