Goðasteinn - 01.09.1970, Page 55

Goðasteinn - 01.09.1970, Page 55
Morgunsálmur Háloflegi himnasmiður, hjartkærasti faðir minn, sem mér hefur haldið viður hingað til fyrir almátt þinn, lystir mig að fá þinn fund fyrst um þessa morgunstund, þíða iofgjörð þcr að vanda, þar til gef mér styrk þíns anda. Nætur rósemd þér ég þakka, þá sem að þú veittir mér. Eg hef fengið enn að smakka, æ, hve sætur Drottinn er. Eg tilbúna átti sæng undir þínum hlífðarvæng, aftur risinn upp af henni engra nú ég meina kenni. Eg vil hlýðinn aftur gjalda allt það, sem þér líkar bezt, lof og þökk þér þúsundfalda, þinni hrósa gæzku mest, feginn líka fórna þér, fyrst að skyldan útheimter, tregafullu táraflóði, tempruðu í Jesú blóði. Goðasteinn 53

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.