Goðasteinn - 01.09.1970, Page 66

Goðasteinn - 01.09.1970, Page 66
Reykfaréttir (á Skeiimm 1911) Er ártalið höggvið á stóran stein í veggnum norðan almennings- dyra. Og til frekari sönnunar orti Eiríkur bóndi á Reykjum: Átján hundruð eitt og áttatíu að Reykjum Flóa fluttar réttir, finnast í þeim steinar þéttir. Það er ekki ofsagt. Það eru margir stórir steinar í réttarveggj- unum, bæði dyrakömpum og yfir dilkadyrum, meterslangar hraun- hellur. Réttirnar eru kringlóttar. Ummál almenningsins er 125 mctrar og mun hann taka 4-5 þúsund fjár. Almenningsveggurinn er fjögra til fimm feta þykkur, þakinn torfi, sem gjörir góðan gönguveg eftir honum. Dilkar eru 27 talsins. Dilkaveggir eru allir tvíhiaðnir. Diikarnir eru 26 m langir, 8 m víðir í ytri enda en 4 m við dyrnar, þá dálítið misstórir. Sagt er að réttirnar hafi verið byggðar á þremur dögum. Söfn- uðust menn af ölium bæjum, er tii réttanna lágu, og hlóð hvert 64 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.