Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 67

Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 67
dilkfélag sinn millivegg og báða stafna. Réttirnar hafa verið og eru hinar prýðilegustu að allri gerð. Þær eru vel í sveit settar að því leyti sem dreifingu fjárins viðkemur, til mikilli þæginda, eink- um fyrir Skeiðamenn. Nokkuð bar á sandfoki fyrstu árin. Varð oft að rnoka allmiklum sandi út úr dilkum og frá veggjum, en cftir að ráðizt var í að hefta sandfokið hjá Reykjum, er sú hætta úr sögunni. Sandurinn hjá Reykjum var orðinn allægilegur. Heyrði ég rnenn tala um, að liti út fyrir, að sandgári færi niður Skeið á næstu áratugum. Hann var kominn að rótum Húsatóttaholts og óx ásmegin óðfluga. Menn sáu engin ráð til að hefta þetta, fyrr en Gunnlaugur Kristmundsson kom á vettvang. Nú er ólíkt um að litast, allt uppgróið í og við réttirnar, og þar scm áður var svartur sandur, er nú allt vafið í gróðri, kafloðin slægja. Réttadagurinn Mikið htakkaði ég til að draga í réttununr, en það reyndist ekki svo auðvelt sem ég hafði. haldið. í öllum þessurn fjárgrúa bar ekki mikið á svo sem 200 kindum. Svo sást illa til fyrir mannfjölda og lítið hægt að hreyfa sig úr stað vegna þrengsla. Markið, scm ég hafði í huga að sjá, var hálftaf aftan hægra og hálftaf aftan vinstra. Glöggt og fallegt fjármark. Dregur það ekkert úr, að kindin sýni svipbrigði sín með hreyfingum eyranna, og kollóttar skepnur tapa engum svip, sem þær gera, ef eyrun eru lækkuð mcð markinu, eins og gert er með mörgum yfirmörkum. Full- orðnu kindurnar þekkjum við strax álengdar, þurfum ekki að skoða markið. Þegar kom fram um hádegi, var gaman að ganga um dilkina og skoða, hvað í hann var komið og hvernig kind- urnar litu út. Þá var líka mál að fá sér bita og kaffisopa inní tjaldi, en þau tæki, er til þurfti, voru í dilkhorni hvers dilk- félags. Mikill fjöldi fólks kom venjulega í réttirnar. Ef veðurútlit var gott að morgni, fóru allir, sem gátu, ekki einasta af Skeiðum, heldur líka úr Hreppum og Flóa. Margir tóku öll bandvön hross, allt niður í tvævetur tryppi, sem þá þegar voru bandvön og gátu vel borið ungling. Vissi ég, að það urðu bæði duglegir Godastehm 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.