Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 70

Goðasteinn - 01.09.1970, Qupperneq 70
leik á afrétti. Þá þurfti athygli og eftirtekt á mönnum og útbún- aði þeirra. Skipa þannig fyrir, að mannskapurinn notist sem bezt, -vel smalist og allt gangi svo sem ætlað er. Þcir þurfa að vera veðurglöggir, úrræðagóðir, ákveðnir í skipunum, hafa forystu- eða konungseðli. Allir vóru skyldir að hlýða þeim tafarlaust. Þeir eru nefndir kóngurinn á meðan fjallferðin stendur yfir, fram á réttadagskvöld. Þá er konungsheitið og embættið fallið niðut það árið, liggur í dvala til næstu fjallleita. Embættislaun eru eng- in eða mjög lítil. Þar á vel unnið starf að hafa launin í sjálfu sér. Þó heyrði ég talað um 15 krónur sem fjallkóngskaup. Nú er að halda heim. Eftirvæntingin cr að fjara út. Fjárbreið- urnar þekja vegina út frá réttarstaðnum. Nokkrir komast í heima- haga að kveldi. Aðrir liggja einhversstaðar á leiðinni yfir nótt- ina og koma svo heim næsta dag. Þá er dregið sundur og hver tekur sitt. í þá rétt kemur smáfólk og gamalmenni, sem ekki gátu farið í aðalréttina. Þá koma margir heim til granna sinna, svona sitt á hvort, til þcss að fá kaffisopa og ræða um fjallferðina, réttaferðina og heimtur sínar og vænleika kindanna. En ég komst heim að kveldi og við öll, hálfþreytt og syfjuð og fögnum því nú eins mikið að koma í gott rúm og fá góða ný- kjötsúpu eins og við hlökkuðum áður tii að fara að heiman í þenn- an dýrlega skemmtitúr. -0- Oss býður í grun, að ekki hafi betri þáttur verið skráður á ís- lenzka tungu um réttaferð og réttahald en þessi þáttur hins gamla og góða Gaulverjabœjarbónda, Dags Brynjúlfssonar. Goðasteinn fagnar því að hafa fengið hann til birtingar og þakkar börnum Dags, er létu hann í té. Þátturinn er fyrst fluttur í Ríkisútvarpið um 1950. Höfundur hans var, svo sem alkunnugt er, sonur Brynj- úlfs Jónssonar fræðimanns og rithöfundar frá Minna-Núpi. Móðir Dags var Guðrún Gísladóttir frá Brennu undir EyjafjöLlu/n. Dag- ur var fœddur 8. jan. 18-/9 en dó 12. des. 1963. Hann var einn at- kvisðamesti forystumaður sunnlenzkra bœnda á þessari öld. Étg. 68 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.