Goðasteinn - 01.09.1970, Page 85

Goðasteinn - 01.09.1970, Page 85
skafttangann, framan við axarblaðið, er letraður nafndráttur kon- ungs, CR = Christian rex. Axarskaftið er 20,5 cm á lengd, axar- blaðið 5,5 cm fyrir egg, en iengd þess er 5,3 cm. Leifar af bréfa- J.akki cru á blaðinu. Öxin hefur brotnað fyrir eina tíð og þá verið fest saman með spotta. Brotsárið sést á myndinni, sem fylgir, og eins spottagötin, er boruð voru til festingar. Öxin lætur lítið yfir sér en talar þó skýru máli um mikilvægi hins forna boðburðar og gildi laga og réttar í samfélagi manna. -o- Kolbeinn frá Úlfljótsvatni sagði mér oftar en einu sinni frá boð- burði, og er hér unnið úr uppkasti frá einu samtali okkar. Annan og meiri fróðleik um efnið er að finna í Kulturhistorisk Leksi- kon II, bls. 338-342, undir uppsláttarorðinu Budstikke. Sfengis- og tóbnbsverxlun ríbisins skrifstofur Borgartúni 7 Reykjavík Sími 24280 Símnefni: Víntóbak Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 9—16.30. Á tímabilinu 1. okt. til 30. apríl er opið á mánudögum til kl. 18.00. Goðasteinn 83

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.