Goðasteinn - 01.09.1970, Page 86

Goðasteinn - 01.09.1970, Page 86
Vigfús Bergsteinsson á Brúmum: Markarfljóts- garðurinn Á þessari öld. hafa glœsileg stórvirki verið unnin í Rangárþingi við verndun gróðurlands og byggða, er hélt við eyðingu af völd- um vatna. Fyrirhleðslur Markarfljóts, utan frá Þykkvabæ og aust- ur til Eyjafjalla eru mestu mannvirki sinnar gerðar á landi hér. Allar eiga þcer upphaf sitt í frumkvæði og framtaki ungmenna- félagsins Drífanda undir Véstur-Eyjafjöllum. Er að því vikið í þætti Sigurðar á Brúnum eftir Önnu Vigfúsdóttur í þessu hefti Goðasteins. Faðir Önnu, Vigfús Bergsteinsson hreppstjóri á Brún- um, var sá, er fyrstur beitti sér fyrir framgangi þeirrar landvarnar í sveitarstjórn Vestur-Eyjafjatta og siðar í Ungmennafélaginu. Félagið gaf út skrifað félagsblað, er nefndist Skyggnir. 1 það skrifaði Vigfús á Brúnum grein vorið ign, er hann nefndi Markar- fljótsgarðurinn. Þessi fyrsti garður var byggður framan Seljalands- niúla í landi Seljalands, og hefur löngum verið nefndur Selja- landsgarðurinn. Kom hann endanlega í veg fyrir rennsli Markar- fljóts austur með Eyjafjöttum, sem fram að því vofði yfir á öttum árstimum, ekki sízt vetrum, er Fljótið hljóp upp i ísalögum og bæirnir á láglendinu urðu oft likt og eyjar í hafi. Vel fer á þvi, að Goðasteinn minnist 60 ára afmælis Seljalandsgarðsins með þvi að birta nú grein Vigfúsar Bergsteinssonar um hann. 84 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.