Úrval - 01.02.1978, Page 3

Úrval - 01.02.1978, Page 3
1 2. hefti 37. ár Úrval Febrúar 1978 Þegar daginn er aftur tekið að lengja birtir líka til í hugum manna, og það er þess vegna ekki alveg út í bláinn, að í þessu hefti Úrvals erum við með tvær greinar af léttara taginu. Önnur er eftir Will Stanton, sem hefur oft skemmt okkur áður, en hin er eftir Art Buchwald, sem hefur það að atvinnu — og hefur haft um áratugi — að vera skemmtilegur á prenti. Af öðrum athyglisverðum greinum má nefna Á menning okkar sér enga hliðstæðu, athyglisverða grein eftirdr. Jósif Sjklovskí, og aðra sem tengist henni kannski eitthvað lítilsháttar, Þrír fljúgandi furðuhlutir, eftir James Daniel. Þegar litið er yfir efni þessa heftis sýnist sem svo að flestir geti fundið þar eitthvað við sitt hæfi, en það er einmitt markmið Úrvals, og svo er að sjá á svörum við skoðanakönnunni, sem nú er í gangi, að það hafi tekist. Af skoðanakönnuninni er annars það að frétta, að svör við endurbirtingunni í janúarheftinu eru nú sem óðast að skila sér, og horfur em á, að nægilega mörg svör berist til þess að könnunin geti talist marktæk. Þó væri enn æskilegt að fá fleiri svör, og er hér með skorað á þá, sem ekki hafa sent svör, að drífa í því nú þegar. Ef þið eigið ekki janúarheftið með spurninga- listanum, er þjóðráð að vita hvort heftið er ekki enn fáanlegt á næsta sölustað og verða sér úti um eintak. Ritstjóri. Kápan: Þóttjens Alexandersson heiti raunar íslensku nafni, er hann tiltölulega nýorðinn íslendingur og sér því landið enn með dálítið öðrum augum heldur en þeir, sem hér eru barnfæddir. Eins og sjá má á kápumyndinni hefur hann auga fyrir náttúrufegurðinni og kann að festa hana á filmu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.