Úrval - 01.02.1978, Blaðsíða 6

Úrval - 01.02.1978, Blaðsíða 6
4 ÍJRVAL Svarið er ósköp einfaldlega rokk- músíkin, sem tröllríður allri plötu- útgáfu og hefur yfir 60% af allri heildarsölu hljómpiatna. Við getum látið sem við séum hrifin af Beethoven oghans líkum, en klassísk músík hefur ekki nema svo sem flmm prósent af heildar plötusölunni, og sú tala fer lækkandi. Jass hefur heldur stærri sneið af kökunni, en flest annað — hljómplötur til tungumálanáms til dæmis — eiga svo litla sneið að hún er vart sýnileg. Rokkmúsíkin nú til dags er svo sem engin ein lína, heldur skiptast þar á margvíslegargreinar: hart rokk, fram- sóknar-(progressive)-rokk, þjóðlaga- rokk, sveitarokk og hvað þetta nú allt saman heitir. En nafnið skiptir ekki máli, því fyrir milljónir unglinga er rokkið meira en músík: Það er trúar- atriði; miðpunktur þarfa þeirra, drauma, oghugsjóna. Ogþaðerþetta, sem hefur gert iðnaðinn svona voldugan. Fyrirþá, sem rokkið er trú, er það að eyða peningum í plötu sama og fyrir ákafan trúmann að láta fímmþúsundkallí samskotabaukinn. En þar endar líka líkingin við trúarbrögðin. Jafnvel harðsvíruðustu forsvarsmenn iðnaðarins viðurkenna, að hann sé meiri háttar sýndar- mennska og oft á tíðum harla loðinn. Þótt þúsundir þeirra, sem á honum lifa, fari óumdeildanlega heim til maka, barnaoghundaá hverju kvöldi, litar hvers knar spilling hljómplöm- iðnaðinn: Múmr til plömsnúða, útbreidd notkun fíkniefna, fáránlegir kynórar og skrípileg sviðshegðun. Segja má, að Clive Davis sé dæmigerður plömiðnaðarmaður. þetta er maður á miðjum fímmmgs- aldri, sem býr með konu sinni og fjómm börnum í ríkmannlegri íbð í New York. Hann lauk lögfræðinámi frá lagaskóla Harvard og tók upp lögfræðistörf Hjá Columbia Records árið 1960.1967varhannorðinnforseti fyrirtækisins. Þegar hann kom til Columbia var rokkið aðeins 15% af framleiðslu fyrirtækisins. 1973 hafði hann náð samningum við stjörnur eins ogjanisjoplin, Blood Sweat and Tears og Chicago, og Columbia var orðið leiðandi fyrirtæki í rokkiðnaðinum. Sama ár var Davis sakfelldur í New Jersey fyrir skattsvik, og rekinn frá Columbia. Hann lét það ekki á sig fá, heldur yfirtók óþekkta plötuútgáfu, safnaði að sér stómm nöfnum og breytti nafni fyrirtækisins í Arista. Innan þriggja ára var það orðið sjötta stærstaplötufyrirtæki Bandaríkjanna. Það er hægt að heimfæra næsmm allt, sem segja má um tónlistarbrans- ann, upp á Davis. Hann hefur verið kallaður fjármálasnillingur, sem „fínni lyktina” af lagi, sem líklegt er til að slá í gegn, yfir þver Bandaríkin. Hann er sagður ófyrirleitinn harð- stjóri, sem hugsi aðeins um gróðahlið- ina. Annað mál er, að Davis hefur ,,gott eyra” — hann kann lagið á að laga lag, hljómplöm eða skemmmn þannig að þetta slái í gegn. Randy Edelman, tónskáld, minnist þess er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.