Úrval - 01.02.1978, Page 9

Úrval - 01.02.1978, Page 9
HJNN BRJÁLADl HEIMUR HLJÖMPLÖ TUNNAR 7 undirleikur tekinn upp meðan þeir, sem hann framleiða, hlusta á taktinn í heyrnartækjum. Öðrum þáttum — rafeindahljóðfærum, sönghóp, og loks einsöng, er bætt við á sama hátt. Þetta þýðir, að ekki þarf að binda fjölmennan hóp yfir því, að öllum þáttum þess, sem á að koma fram í einu lagi, takist nógu vel upp samtímis. Allt þetta er á aðskildum rásum á bandinu, og hægt er að fjalla um hverja rás út af fyrirsig. Þaðergertá lokastiginu, sem kallað er ,,mixing,” eða hljóð- blöndun. Þegar kemur að hljóðblönduninni hefur hljóðupptökumaðurinn Walter Sear, svo tekið sé dæmi um einn aðila, stjórnborð sem er 1,2x1,5 metrar að stærð. Hann er umkringdur feiknum af alls konar rafeinda og rafmagns- tækjum, og getur fengið 40 mismun- andi tilbrigði út úr hverri einustu rás — ekki bara með því að stilla hæðina á mismunandi vegu og bæta bergmáli við, heldur með því að gjörbreyta hljómnum á alla lund. Hann verður kannski að gera milli tíu og tuttugu hlj óðblöndur áður en hann kemst ofan á það sem allir em ánægðir með. Það gemr tekið marga daga að blanda eitt einasta lag. Árangurinn verðurhljómur, sem er bókstaflega ómögulegt að herma eftir á tónleikum. Það er ekki lengur hugmyndin að framleiða hljómplötu, sem gefur raunsanna hugmynd um lifandi tónflutning. Þess vegna em lifandi tónflutningur gjarnan orðinn umsnúinn á þann veg að reyna að framleiða „lifandi” hljóm sem er raunsannur miðað við hljómplömna. Hljómsveitin Yes flytur með sér 30 tonn af búnaði til þess að reyna að framkalla hljómplötuhljóm á tónlelk unum sínum, ásamt fjölmenri'u starfsliði verkfræðinga, hljóðupþ- tökumanna, rafvirkja og hljóðstjóra. En þrátt fyrir það er ekki alltaf hægt að framkalla hljómplötuhljóm, og þetta hefur orðið til lþess að breyta skilningi á því hvað hljómleikar raun- vemlega em. í gamla daga sátu hlj óm- listarmenn í venjulegum fömm með venjulegasnyrtingu hijóðir og prúðir á sviðinu og léku einfaldlega tónlist. Þetta er ekki lengur. Nú til dags fela hljómsveitirnar músík sína bak við viðamikinn umbúnað, sem stefnir að því að æsa áheyrendur sem allra mest. Pink Floyd skýmr flugeldum, Iggi Pop stökk einu sinni fram af sviðinu og klíndi hnetusmjöri á tilheyrendur. Kisskemurframsempúkahópur, hvít andlitin klínd með svörtum klessum. Einn þeirra félaga segir: ,,Það er eins og að lifa af innrás Normanna í England að koma á hljómleikana okkar. Við emm engir tónsnillingar. Músíkin erí meðallagi, kannski undir því. En á einu ári verðum við þekktasta hljómsveitiní heiminum. Bandaríkja- menn kunna ekki að meta hógværð og blíðu. Þeir vilja fá slaghamar í hausinn. Allur sá búnaður, sem þarf til að reyna að ná fram hljómplötuhljómi, kostar stórfé. Þess vegna standa hljómsveitirnar sjaldnast undir kostn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.