Úrval - 01.02.1978, Page 10

Úrval - 01.02.1978, Page 10
8 LJRVAL aði sínum sjálfar. En þar sem megin- tilgangurinn með opinberum leik þeirra er að kynna lög, hlaupa plötu- fyrirtækin venjulega undir bagga og gera þetta fjárhagslega kleift. En svo mikið fé, sem fer í útlát, er líka von á miklu fé inn. Plötur eru tiltölulega dýrar, og þegar sala á plötum er komin upp í 100 þúsund stykki, fara þær að skila arði, þótt miklu hafi verið til kostað. Og plötufyrirtækin lifa góðu lífi á þeim plötum, sem ná milljónafjórðungi til hálfri milljón í sölu, þótt þau þurfi líka að dragnast með plötur sem ekki gera í blóðið sitt. Þessi bransi getur reynst viðsjár- verður fyrir ungt tónlistarfólk, sem verður auðveld bráð ófyrirleitinna umboðsmanna, klúbbeigenda og fulltrúa plötufyrirtækjanna. (Sagt er ummann, sem stjórnarþekktu hljóm- plötufyrirtæki, aðhannsegivið hljóm- sveitirnar, sem hann gerir samninga við: ,,Skrifíðhvaðaprósentur, semþið viljið — ég borga hvort sem er bara það sem ég borga.”) En ef hljómsveitar- maðurinn fær það sem honum ber, og ef hann getur haldið vinsældum í þrjú til fjögur ár, getur hann sest rólegur í helgan stein þrítugur að aldri. Og það kemur upphafsmanni alls þessa, Thomasi AlvaEdison, sennilega til að bylta sér í gröfínni. Því hann settist aldrei\ helgan stein. Ogvarð 89 ára. ★ SANDGOS Norðurhluti Tjúmenhéraðs stendur á sandi. En frostið sem aldrei fer úr jörðinni kemur í veg fyrir að byggingarmenn geti komist að þessum sandi með venjulegum hætti. Nú hafa verkfræðingar fundið frumlega lausn á þessum vanda. Boraðar eru tvær holur í freðmýrina með stuttu millibili. Vatni er dælt í aðra en lofti í hina. Árangurinn verður mikið gos af blautum sandi. RISASTÓR VÉLSKÓFLA Stærsta vélskóflaí Sovétríkjunum erframleidd í Úkraínu. Hún er 60 metra há og vegur 4000 tonn. 7 manna áhöfn þarf til að stjórna henni. Sjálf skóflan vegur 50 tonn og rúmar 35 rúmmetra af jarðefnum. Vél- skóflan er nú notuð við leirflögugröft í Eistlandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.