Úrval - 01.02.1978, Síða 24

Úrval - 01.02.1978, Síða 24
22 ÍJRVAL það er óútreiknanlegur tindur í Svissnesku Olpunum, sem hafði verið fórnað 38 mannslxfum. Klifur þeirra tók tíu tíma — met sem ennþá stendur. Aðspurður hversvegna hann klifr- aði svaraði Messner: ,,Vegna þess að mér finnst ég ekki fyllilega lifandi fyrr en ég get reynt andlega og lík- amlega orku mína til hins ýtrasta. Sumir menn eyða ævinni í að vera hræddir um að falla á prófi eða óttast um að gera forstjóranum ekki til hæfís. Ég vil heldur horfast í augu við raunverulegar hættur.” Ævintýrið með Felutind hófst 1975 þegar Messner og Habeler fengu leyfi frá Pakistan fyrir tveggja manna leiðangri. Þeir þjálfuðu sig á fjallatindum Týról, hlupu mílum saman, gengu hraðar og klifruðu hærra, þar til þeir gátu komist í 300 feta hæð á 35 mínútum. Þeir urðu svo sterkir að þeir gátu hangið á fingurgómunum með allan þann útbúnað sem þeir þurftu á Felutind. Þegar þeir yfirgáfu Múnchen og lögðu í þessa djarflegu og einmana- legu ferð, álitu fáir sérfræðingar að þeir hefðu nokkra möguleika. Tveir menn án þjálfaðrar baksveitar gætu ekki klifrað upp í 8000 metra hæð, án súrefnis, reipa eðaísnagla. Það vat að bjóða ógæfunni heim. ÞRÁTT FYRIR SPÁR um að þeir myndu aldrei koma aftur, lögðu þeir upp að morgni hins 13. júlí 1975, frá Skardu, sem er langt inni í Kasmír hálöndunum, og stefndu á Baltoru- jökulinn. Það tók þá sjö daga erfiða göngu að ná þangað og fimm til viðbótar til að komast yfir íshröngl. Landslagið var svo tilbreytingarlaust að það var engu líkara en að þeir væru alltaf á sama stað. Síðari hluta þriðjudagsins 24. júlí komust þeir að rótum jökulsins og voru þá í 17.000 feta hæð yfir sjávarmáli. Þeir skildu þar við leiðsögumennina og slógu upp búðum. Nú loksins, eftir margra vikna undirbúning og ræður vantrú- aðra, voru þeir augliti til auglitis við takmark sitt. Sunnudaginn þann 27. sáu þeir tignarlega norðurhlið Felutinds í fyrsta sinn. Þeir klifu útsýnistind upp af búðunum og uppgötvuðu að þeir vom umkringdir hrikalegustu fjöll- um jarðarinnar: Kogolisa, hinir sex tindar á Gasherbmm fjalla- hringnum og beint framundan mikilfenglegur snævi þakinn Gash- erbmm I eða Felutindur I. Klettóttar fjallseggjarnar bám við himinn, þar sem sólin var að setjast. Þær vom svo þverhníptar að ekki leit út fyrir að mannlegar vemr ættu þangað nokk- urt erindi. Messner og Habeler ákváðu að klífa óárennilega norð- vesturhliðina, yfír 3.800 feta vegg af klettum og klaka sem hallaðist aðeins 15 gráður frá því að vera lóðréttur — eins skarpur og brattasti kirkjuturn. Fyrir neðan slútti ísveggur fram yfir sig sem virtist útiloka möguleikana á því að komast upp á tindinn. Myndu þeir ná honum? Jafnvel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.