Úrval - 01.02.1978, Page 36

Úrval - 01.02.1978, Page 36
34 URVAL skiljurum. Sextíu hundraðshlutar af sorpinu, sem til fellur, lýkur ferðalagi sínu um endurnýtingastöðina sem vandlega samblandað, loftkennt, lyktarlaust efni, sem fer til brennslu í kolakynta raforkuverinu Wisconsin Electric Power Co. Þar sparar það 75 þúsund tonn af kolum á ári og framkallar nægilegt rafmagn til að duga 30 þúsund viðskiptavinum Wisconsins Electric. 20% í viðbót koma fram sem málmar, sem síðar eru seldir til bræðslu og endurnotk- unar. Gler er malað þangað til það er eins og steypusandur og nýtt hjá borginni í malbik. Þau 20%, sem eftir standa, mestan part brennanleg efni, eru sett í uppfyllingu þar til unnt er að finna einhvern aðila, sem getur nýtt þau til brennslu. ★ Þar sem áður var uppfylling á sorphaug í Saugus í Massachussetts stendur nú endurnýtingarstöð sem á hverjum degi vinnurúr 1200 tonnum af sorpi frá milli tíu og tuttugu sam- heildum norður af Boston og þremur sorphreinsisvæðum í Boston, og breytir þeim í gufu. Þessi gufa myndar meira en helming þeirrar orku, sem þarf til að knýja General Electric verksmiðjuna í Lynn, þar sem tíu þúsund starfsmenn vinna að þungaiðnaði fyrir ríkisstjórn og iðnað. Endurnýtingarstöðin er alger- lega efnalega sjálfstæð vegna gufu- sölunnar og vegna þess að hún tekur 13 dollara (2.800 kr.) á tonnið af þeim, sem hjá henni losa. (í mörgum hlutum Bandaríkjanna eru 13 doll- arar á tonnið ekki lengur hátt verð fyrir að fá að losa sig við rusl.) Meðal- fjölskylda lætur frá sér um tvö tonn af sorpi í föstu formi á ári. Síðast liðið ár var talið að stöðin í Saugus myndi spara fjórar milljónir lítra af olíu, sem ella hefði farið í að knýja verksmiðju General Electric. Og þar sem sorpið er svo til brennisteinslaust, hefur það einnig stuðlað að því að draga úr því magni brennisteinsoxíðs, sem ella hefði farið í jarðveginn og loftið. ★ í Chicago rekur borgin endur- nýtingarstöð, sem nýlega hefur hafið endurnýtingu á þúsund tonnum af sorpi á dag. Hún fjarlægir úr því járnið og breytir efnum, sem logað geta, í létt eldsneyti, sem síðan er blásið gegnum leiðslu til raforkuvers- ins Commonwealth Edison Co, og sparar því hundrað þúsund tonn af rándýrum, brennisteinssnauðum kol- um á ári. Orkuverið varð að vísu að breyta kötlum sínum, svo þeir gætu nýtt sorpefnin sem viðbótareldsneyti, en í staðinn fær það sorpeldsneytið fyrir 3,60 dollara (775 kr.) orku- tonnið — og þá er miðað við samsvarandi orku og fæst úr tonni af kolum. Núverandi verð fyrir kol af þessum gæðaflokki er 15-20 dollarar (2.800-7.400 kr.) tonnið, svo sorp- eldsneytið verður að teljast reifara- kaup. en þess er vert að minnast, að orkuverð á raforku hækkar og lækkar í hlutfalli við eldsneytiskostnað orkuveranna. Miðað við almennt kolaverð sparar sorpeldsneytið við- skiptavinum Commonwealth Edison
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.