Úrval - 01.02.1978, Side 37

Úrval - 01.02.1978, Side 37
SORP: ELDSNEYTl FRÁMTÍÐARINNAR 35 Þeir, sem fjalla um menguiiarmál af völdum sorps og úrgangs, hafa mjög velt vöngum yfir möguleikum þess að endurnýta hvers konar úrgang, svo sem notaðar umbúðir og fleira. I New Orleans hefur verið opnuð sorphreinsunarstöð, sem tekur á móti 650 tonnum af úrgangi á dag. Þar eru hlutir úr járni, áli og gleri teknir frá og seldir til endurnýtingar. Ýmiss fyrirtæki sækjast eftir kaupum af þessu tagi. Reynolds Metal Co., eitt helsta fyrirtæki Bandaríkjanna í vinnslu úr áli, vill fá allt ál, sem hreinsunarstöðin getur látið í té. Reynolds fylgir þeirri stefnu, að iðnaðurinn verði að skapa stöðugan og tryggan markað fyrir þau úrgangsefni, sem mögulegt er að endurnýta. Þetta er ekkert nýtt hjá Reynolds. Síðan 1967 hefur fyrirtækið keypt notaðar áldósir af neytendum. Árið 1976 fékk fyrirtækið þannig nægilegt ál til að búa tii 2,4 milljarða nýrra dósa, en það er helmingur ársframleiðslunnar. Fyrirtækið þarf aðeins fimm prósent af þeirri orku, sem fer til að framleiða dósir úr nýju áli, til þess að framleiða þær úr gömlum dósum. I þessu sambandi má minna á endurkaup íslenskra aðila á tómum glerjum. Gosdrykkjaverksmiðjurnar taka við glerjum frá sér og ÁTVR við þeim glerjum, sem merkt eru stöfum hennar. En verðið, sem fyrir er greitt, er á mörkum þess að vera nægilega hátt til þess að fólki þyki borga sig að endurselja glerin. Einkum á þetta við um ÁTVR, sem hefur glerjamóttöku aðeins á einum stað og geldur furðulega lítið fyrir glerin, og má sjá þess arna greinilegan stað meðfram þjóðvegum landsins og víðar. 1,4 milljónir dollara (301 milljón króna) á ári. ★ Akron í Ohio er að reisa stöð, sem hreinsar málma úr þúsund tonnum sorps á dag, en breytir brennanlegum efnum í gufu sem dreift er með gufudreifingarkerfi, sem þegar er fyrir hendi, til 200 viðskiptavina í borginni, þar á meðal til risaverksmiðju B. F. Goodrich. Til þess að hitinn frá sorpinu fari ekki til ónýtis, þegar heitt er í veðri, mun Goodrich nota gufuorkuna á sumrin til að knýja loftkælingu og til að vinna ýmiskonar framleiðsluvörur úr gúmmíi. James Alkire, áætlunarfor- stjóri endurvinnslunnar í Akron, segir: ,,Við sláum að minnsta kosti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.