Úrval - 01.02.1978, Side 39

Úrval - 01.02.1978, Side 39
SORP: ELDSNEYTl FRAMTÍÐARINNAR 37 endurnýtingar sú sem leiðir af ytri kringumstæðum og af efnahagslegu frumkvæði fjármagnsmarkaðarins. Tækniframfarir, strangari umhverfis- vernd og vaxandi kostnaður elds- neytis og eins annarra aðferða til að losna við sorp gera endurnýtinguna fjárhagslega samkeppnisfæra. En endurvinnslan ein leysir ekki sorpvandamálið til fulls. Við verðum einnig að leggja okkur fram um að framleiða ekki svona mikið sorp. En sérhver tilraun til að fínna betri kost en þann að henda, brenna og grafa verðmæta orku hlýtur að vera góðra gjalda verð. Á sama hátt er endurvinnslan ekki fullnægjandi svar við orkukreppunni. En að breyta sorpinu í orku, sorpi sem ella hefði safnast á hauga sem nú þegar eru orðnir allt of stórir og eru til lýta í landslaginu — það er sannarlega skref í rétta átt. Og það getum við gert strax. ★ ^ ^ VjV VS VjV Vfv' LANGLÍF FJÖÐUR Sérfræðingar hafa reiknað út að fjaðrir sem vörubíll slítur á æviferli sínum séu oft jafnþungar eða þyngri samanlagt en vörubíllinn sjálfur. ótáiið sem þessar fjaðrir eru smíðaðar úr var fundið upp fyrir um 50 árum. Allt annað hefur breyst á þessum tíma: Hraðinn, burðarþolið, og svo framvegis. Að vísu hefur verið reynt að breyta lögun fjaðranna, en árangur hefur lítill orðið. Nú hefur fundist lausn á þessum vanda. Sérfræðingar hafa fundið út að þegar mikið er af mangan í stálinu er það endingarbetra. Samt var ekki hægt að auka einfaldlega manganið, því að við það minnkuðu gæði stálsins. En ef bætt var öðru efni í stálið auk mangans, frumefninu vanadí, fengust þau gæði sem þörf var á. Þetta nýja stál reyndist afar endingargott. Or því voru smíðaðar fjaðrir sem reyndar voru á vörubílum frá bílaverksmiðjunum í Minsk. Reynslan sýndi að nýju fjaðrirnar endast hér um bil tvisvar sinnum lengur en þær gömlu. NÝJAR KEMBIVÉLAR I vefjariðnaði eru gæði framleiðslunnar að mjög miklu leyti háð því hvernig staðið er að fyrstu meðferð hráefnisins. f Sovétríkjunum hafa nú verið teknar í notkun nýjar vélar sem hafa mjög jákvæð áhrif á gæði framleiðslunnar. Þetta eru kembivélar sem kemba um 40 kg af garni á klukkustund. Þessar vélar hafa vakið mikla athygli erlendis.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.