Úrval - 01.02.1978, Síða 42

Úrval - 01.02.1978, Síða 42
40 ORVAL voru fátækir. Þeirgátu rétt unnið fyrir matnum okkar. Samt trúðum við honum. Mathews leyfði okkur aldrei að hugsa um vanmátt fátæktar okkar og uppruna. „Drengirnir mínir eru eins góðir og aðrir drengir í þessum bæ.” sagði hann oft. Og því trúðum við. Við fundum mikla visku í dæmisögunum sem hann sagði okkur: „Tökum sem dæmi fordinn minn A módel, ’ ’ sagði hann. ,,Hann sýnist ekki stórmerlð- legur við hliðina á glæsikerrunum sem ég ek fyrir ríka fólkið. En þegar aur er á vegunum og þessir fínu bílar verða fastir næ ég í fordinn minn og við drögumþáupp. Það mistekst aldrei! ’ ’ Mathews var hálffertugur þegar hann stofnaði kristileg samtök fyrir svarta unglinga. Hann gerði okkur ljóst í upphafi að takmarkið væri að gera okkur að skátum. Hann leit svo á að ferð til Washinton væri svo sérstakt afreksverk að skátaforingjar gætu ekki neitað okkur að stofna skátaflokk. Á fundum okkar lásum við handbók skáta. Við stofnuðum lúðrasveit og æfíngahóp sem eyddi mörgum nóttum í tjaldbúðum á auðri lóð með múrsteinshleðslu utanum. Góðverk á dag var markmiðið. Mathews yfir- heyrði okkur einslega til þess að ganga úrskuggaum að góðverkin væru sönn. Hann fitjaði alltaf upp á einhverju nýju. Kvöld nokkurt stofnaði hann til kappræðna milli mín og Kermit McÁllister um hvaða stjórnkerfi þjónaðiíbúunumbest. Andstæðingur minn sigurvegari kappræðnanna gekk frá mér orðlausum. Seinna vissi ég að Mathews hafði stefnt mér til kappræðna við þennan vel gefna dreng, sem varnokkrumárumáundan mér x skóla, vegna þess að þesskonar atvik hélt hann að yrðu til að hvetja okkur til dáða, meir en við hefðum haldið mögulegt. Hann vildi ekki að við yndum við neitt minna en að gera okkar ýtrasta. Ferðin til Washington hey rði þar til. Hannkomstaðþvíaðmeð því að leigja járnbrautarvagn, gætu 43 drengir komist fram og til baka fyrir 15 dollara. Mánuðum saman unnum við allskonar störf, spöruðum hvern smápening sem okkurhlotnaðist. Mathews hafði verið heitið opinberum styrk og hann sendi mig til þekkts verslunarmanns sem var blökkumaður. Sá lét mig bíða í þrjá tíma fyrir framan skrifstofudyrnar og rétti mér svo tíu sent. Skemmtunin haldin til ágóða fyrir okkur var síðasta hálmstráið, en brást líka. Mathews sagði ekkert itt um þá sem höfðu brugðist okkur. Þegar við söfnuðumst saman til að leggja á ný ráð sagði hann: „Drengir, við gerum þetta sjálfir.” Aðaldagblaðið í Mobile greiddi okkur 15 sent fyrir hvern nýjan áskrifandasemvið gátumútvegað. Við dreifðum bæklingum fyrir líftrygging- ingafélag. Foreldrar mínir eins og foreldrar svo margra annarra barna fóru að skilja hve mikilvæg þessi ferð gæti orðið. Þó að heildartekjur foreldraminnaværuaðeins 20 dollarar á mánuði ákváðu þau að borga fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.