Úrval - 01.02.1978, Side 54

Úrval - 01.02.1978, Side 54
52 LJRVAL hugmynd óskoraða yfirburði. Allt fram á 19. öld efaðist vart nokkur um það, að alheimurinn væri allur byggður. Það var ekki fyrr en á síðasta fjórðungi aldarinnar sem stjarnfræð- ingar gátu tekið vísindalega afstöðu til málsins. Sú hugmynd, að möguleikar væru á að koma á fjar- skiptum milli stjarna, átti rætur að rekja til mikilla framfara á sviði útvarpssendinga í geimnum. Á síðustu árum er þetta orðin ríkjandi hugmynd í sambandi við rannsókn á menningarlífl á öðrum hnöttum. Hið almenna vandamál í sambandi við fjölda byggðra heima virðist nú hafa orðið að þoka fyrir því vandamáli að ná sambandi við menningarverur á öðrum hnöttum, sem er að sjálfsögðu í eðli sínu rangt. Annar mikilsverður vísindalegur árangur, sem náðist á síðasta aldarfjórðungi var afhjúpun leyndar- dóms arfgengis og tilkoma sameinda- erfðafræði. Þetta út af fyrir sig gerir það kleift að setja fram á vísinda- legum grundvelli spurninguna um uppruna lífsins á jörðinni, sem enn bíður svars. Það eitt má fullyrða, að ,,slíkt kraftaverk” krefst ákaflega sjaldgæfs samkvæmnis einstaklega hagstæðra kringumstæðna. Þetta veldur því að möguleikarnir em ákaflega litlir á að slíkt gerist. Jafn óendanlega litlir eru möguleikar þess að líf, sem orðið hefði til með einhverjum hætti á einhverri reiki- stjörnu, þróaðist upp í vitsmunaver- ur, hvað þá alla leið til tæknilega þróaðrar menningar, með öðrum orðum, upp á stig geimmenningar. Hvað býrað baki tilhneigingarinnar til ótakmarkaðrar útþenslu ? Athugum nú hve mörg menning- arsamfélög eru í vetrarbraut okkar, frá allt öðru sjónarmiði séð. Grund- vallarskilgreining á þróun skyni gædds lífs er tilhneiging þess til ótakmarkaðrar útþenslu. Menn eru að vakna til vitundar um að vegna takmarkaðrar stærðar jarðarinnar og þess að auðlindir hennar endurnýjast ekki hljóti áframhaldandi þróun mannkynsins að leiða til hættu- ástands. Af þessum sökum halda einstakir vestrænir höfundar því æ txðar fram, að vöxt framleiðsluaflanna verði að stöðva og honum verði að stjórna nákvæmlega í framtíðinni (kenning- inum, jafnvægisástand’ ’ menningar- innar). En gemr nokkur menning (í þessu tilviki menning okkar á jörðinni haldið upp hreinni gæðaþróun án magnvaxtar, eða með öðmm orðum án áframhaldandi útþenslu? Ég held ekki. Hvernig er hægt að girða fyrir að slíkt menningarsamfélag þrói ytri geiminn og hagnýti sér hinar raun- vemlega óþrjótandi efnis- og orku- uppspretmr hans? Hvernig er hægt að banna hægfara tækniþróun, sem hefúr skaðleg eða jafnvel eyðileggj- andi áhrif á umhverflð úti í geimnum? Rökrétt, óhjákvæmileg þróun geimsins, sem með rétm hófst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.