Úrval - 01.02.1978, Side 56

Úrval - 01.02.1978, Side 56
54 ÚRVAL nálægra svæða vetrarbrautarinnar og síðan fjarlægari hluta sólkerfis okkar. Að sjálfsögðu þýðir þetta ekki að öll menningin þurfi að þróast eftir þessum reglum. Engu að síður er slík þróun óhjákvæmileg sumri menn- ingu sem skotið hefur rótum á vetrar- braut okkar á þróunarferli hennar. Geimkraftaverk og vandamál útvarpsfjarskipta Af þessum sökum er rökrétt að álykta sem svo, að sumar tegundir menningar að minnsta kosti hljóti óhjákvæmilega að taka til alheimsins. Breytileg starfsemi hennar hlýtur að breiðast út til einstakra sólkerfa, vetrarbrauta og jafnvel vetrarbrauta- kerfa. En þá er eðlilegt að vænta merkjanlegrar staðfestingar á starf- semi þessara skyni gæddra geimvera. 1962 gáfum við þessu fyrirbæri heitið „geimkraftaverk.” Nú mun ég gera grein fyrir tveim grundvallarstað- reyndum, sem hafa meginþýðingu í þessu sambandi. 1. Niðurstöður allra nútíma stjarn- fræðilegra rannsókna, eftir því sem við nú best vitum, virðast útiloka tilveru , .geimkraftaverka,” hvar sem er í alheiminum. 2. Niðurstöður allra vísinda á jörð- inni (meðal annars líffræðilegar) útiloka jafnvel, að reikistjarna okkar fái heimsókn slíkra lífvera utan úr geimnum, hvað þá að þær leggi hana undir sig sem nýlendu. Þeir sem aðhyllast „geimkrafta- verk” binda miklar vonir við innrauða stjarnfræði, sem hefur tekið örum framfömm á undanförnum ámm. Vissulega liggja rökvísar ástæður til þess. Menning 2, sem hefur búið sér til lífheim umhverfis heimastjörnu sína, mun óhjákvæmi- lega valda innrauðri geislun sem samsvarar til hitastigsins þar og ætti að vera nálægt meðalhitastigi jarðar — 300 gráður á Kelvinmæli. Af þessum sökum hlytu stjarnfræðingar að verða varir við slíka menningu sem uppsprettu innrauðrar geislunar. Þótt alimargar innrauðar geislun- amppsprettur hafi fundist til þessa þá eru þær allar tvímælalaust af náttúrlegum rótum mnnar. Að sjálf- sögðu má fullyrða, að eftir því sem næmi innrauðra skynjara vex, muni finnast fleiri merkjanlegar uppsprett- ur. Ef til vill eru einhverjar þeirra búnar til af lífvemm? Þrátt fyrir það held ég ekki að tilvist mikillar innrauðrar geislunar á einhverjum stjörnum bendi til hugsanlegrar til- vistar ,,tilbúinna” fyrirbæra á þess- um stjörnum. Sérlega áhugaverður er sá mögu- leiki að greina útvarpsmerki, sem koma frá tæknilega þróuðum menn- ingarsamfélögum, til dæmis, af gerð 2. Eins og bent hefur verið á afmarka höfundar hið almenna vandamál í sambandi við menningarlíf úti í geimnum við vandamál útvarpsfiar- skipta við þessi menningarsamfélög. Ef slíka menningu er að finna, t.d. í Andrómedustjörnuþokunni (sem er ein nálægasta vetrarbrautin og ein
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.