Úrval - 01.02.1978, Síða 62

Úrval - 01.02.1978, Síða 62
60 URVAL , Já, ég gerði það.” ,,Hvað kom fyrir?” ,, Allt kom fyrir ekki. Hann virkaði ekki.” ,,Ég skil. Hve fljótt eftir að þú fékkst dósaopnarann fylltirðu út áþyrgðarskírteinið? ’ ’ „Kannski þrjá daga eða viku. Ég er ekki viss.” ,,En það er sérstaklega tekið fram að græna áþyrgðarskírteinið verði að útfyllast innan 24 stunda frá því að hluturinn er keyptur. , Jú, en þar sem þetta var jólagjöf, opnuðum við ekki pakkann fyrr en á jólunum.” „Fyrst þú útfylltir ekki græna ábyrgðarskírteinið innan tuttugu og fjögurra stunda frá því að hluturinn er keyptur, er það tæplega okkur að kenna þótt dósaopnarinn virki ekki. ’ ’ „Égsagðiþað ekki,” sagðiég. ,,Ég hélt ég gæti fengið nýjan dósa- opnara. Þú ættir að hugsa um heiður nafnanna, McCarthy, Swaine og Klutzknowlton. ” ,,Þeir eru ekki lengur eigendur. Alríkisdælur og Vöruskemmur s.f. sem Loðbrók og Sjónvarpsloftnet eiga, sameinuðust í síðasta mánuði Geimvinnupöllum hf. keyptu okkur. ,,Það er stórkostlegt. En hvað um nýja dósaopnarann. Láttu mig nú hafa einn og ég fer. ’ ’ ,,Það er ekki hægt. við erum hættir að framleiða rafmagnsdósaopnara.” „Hvernig er það hægt? Ég keypti þennan fyrir jólin.” „Þessvegna hættum við. Það vom fjölmargir, sem keyptu þá og þeir virkuðu ekki.” ,,Hvað á ég þá að gera?” , ,Ég skal taka niður nafnið þitt og athuga hvort græna ábyrgðarskírtein- ið þitt verður tekið gilt, jafnvel þótt það komi seint.” ,,Fæ ég þá dósaopnara?” „Vissulega ekki. En þú kemst á póstlista og færð að vita um allar nýjungar sem við áætlum að setja á markaðinn á þessu ári.” Þetta er ekki list, heldur kvöldmaturinn minn Dag nokkurn fór ég í kjörbúðina og gerði innkaup. Á leiðinni heim stansaði ég á listasafni þar sem var poplistasýning. Til allrar ógæfu var innkaupapokinn svo þungur að ég skildi hann eftir á gólfinu. Vegna áhrifa listaverkanna var ég svo utan við mig að ég fór heim án þess að hirða um pokann. ,,Hvar eru vömrnar?” vildi konan mín fá að vita. „Almátmgur,” hrópaði ég upp yfir mig. ,,Ég gleymdi þeim á lista- sýningunni.” Ég flýtti mér á safnið, en var of seinn. Pokinn minn hafði fengið fyrstu verðlaun á sýningunni. ,,Við höfum verið að svipast um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.