Úrval - 01.02.1978, Side 67

Úrval - 01.02.1978, Side 67
HVERNIG VERNDA Á VILLT DÝR 65 „Orðin veiðar og náttúruvernd eru alls ekki andstæður,” segir Nikolai Jelisejev, formaður Glavokjota. ,,Samtök okkar eru deild í land- búnaðarráðuneyti Rússneska sam- bandslýðveldisins og megin hlutverk þeirra er að vernda hið villta dýralíf í lýðveidinu. Þetta er einkum gert með því að koma upp heildarneti náttúru- verndarsvæða. Ríkið rekur nú 42 náttúruverndarsvæði og heildarflatar- mál þeirra er um 6.5 milljón hektarar.” „Náttúmverndarsvæði ríkisins hafa reynst virkasta aðferðin til þess að varðveita staðbundið svipmót náttúmnnar á hinum breytilegu náttúmbeltum landsins. Verndun einstakra dýrategunda eins og til dæmis úmxa, tígrisdýra, og fleiri villtra dýra, sem vom á mörkum útrýmingar, hefur aðeins reynst möguleg vegna tilkomu náttúm- verndarsvæðanna. Efnahagsleg starfsemi er bönnuð innan marka verndarsvæðanna og það skýrir hvers vegna þar helst ósnortið villt dýralíf og gróður, sem á mikilverðan þátt í því að leysa heildarvandamál náttúmnýtingar. Langtíma rannsóknastarf sem unnið hefur verið á verndarsvæðunum gerir kleift að koma á umsjón með hinu náttúrlega umhverfi og meta hina ýmsu þætti mannlegrar starfsemi í tengslum við lífríkið.” Hin svokölluðu ríkis,,sakasniks”, en svo nefnast svæði með villtu dýra- og gróðurlífi, þar sem veiðar em bannaðar vissa tíma árs, gegna mikilsverðu hlutverki í sambandi við endumppeldi villtra dýra. Þessi ,,sakasniks” em mynduð á landa- mörkum sérlegra mikilvægra veiði- svæða í því skyni að ná fram ákjósanlegustu landnýtingu og auka heildarfjölda nytsamra dýra. Jafn- framt verða þessi belti til þess að fjölga nytjadýmm og fuglum á aðliggjandi svæðum.” ,,Nú em starfrækt 18 „sakasniks” á vegum lýðveldisins, samtals 1.308.000 hektarar að flatarmáli, og yfir 700 héraðs-,,sakasniks,” samtals 24 milljónir ferkílómetra að flatar- máli, í Rússneska sambandslýðveld- inu. Sérstakri dýraverndunarþjón- usm hefur verið komið upp á þessum „sakasniks,” sem annast ýmis konar líftæknilega starfsemi (sér um salt- gjöf, safnar og dreifir fóðri, sáir fóðurkorni, og svo framvegis.). Hún verndar dýrin, beinirþeim á ný svæði og skipuleggur fræðslu um villt dýralíf fyrir íbúana. Þessi starfsemi hefur borgað sig ríkulega: Á aðeins fimm ámm (1971-1975) hefur fjöldi heslihænsna, héra, dádýra, otra og fleiri dýra á sumum þessum svæðum meira en tvöfaldast. Auk hinna almennu „sakasniks” em til sérstök svæði, sem miða að því að bæta og endurrækta sérstakar dýrategundir. I Rússneska sambands- lýðveldinu em til dæmis starfrækt um 100 „sakasniks” fyrir bjóra 50 fyrir vatnafúgla (á viðdvalar- og varpsvæðum) og 20 fyrir hófdýr. ’ ’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.