Úrval - 01.02.1978, Qupperneq 69

Úrval - 01.02.1978, Qupperneq 69
HVERNIG VERNDA Á VILLT DÝR 67 ísinn og tóku horaða fugla heim á samyrkjubúin og heim í þorpin. Þessar björgunaraðgerðir komu í veg fyrir yfirvofandi slys. Á síðustu árum hafa ráðstafanir til verndunar dýrum, sem áður eru nefndar, notið stuðnings frá fjölmörg- um alþjóðsamtökum. Árið 1974 gerðust Sovétríkin og Noregur aðilar að alþjóðasamningi, er Danmörk, Kanada og Bandaríkin höfðu undir- ritað um verndun heimskautabjarn- arins á norðurskautssvæðinu. Mjög mikilvægur er einnig sovésk-japanski sáttmálinn um verndun farfugla við Kyrrahafsströndina. Þessi samningur undirstrikar þá staðreynd, að nátt- úruvernd er ekki hægt að einskorða innan þröngra landamæra einstakra ríkja, villt dýr og fuglar eru náttúruauðæfi sem allt mannkynið á.” „Vísindaleg afstaða til veiða skiptir einnig miklu máli svo og ákveðnar veiðitakmarkanir. Þetta skýrir það, hvers vegna veiðar í landi okkar dragast ekki saman þrátt fyrir þá staðreynd, að veiðar hér eru ekki aðeins nokkurs konar sport heldur em þær og stundaðar í atvinnuskyni, þáttur í þjóðarbúskapnum. í Kákas- usfjöllum, þar sem landslag er ákaflega fallegt, getur veiðimaður skotið úmxa. í hinum einstaklega fallega Rauða skógi á Krasnojarsk svæðinu getur hann skotið dádýr eða hind. Og hann getur líka skotið sundfugla á stærsta ferska stöðuvatni heims. Baikalvatni í Síberíu. Loks gemr hann tekið þátt í hrein- rússneskri bjarnarveiði í skógunum, eða þar sem björninn heldur sig í bæli sínum einhvers staðar í Mið- Rússlandií grennd við Seligervatn. ” ★ 'V Vfv Vyv Vvv' Við höfðum verið mest allan daginn á búðarápi. Þegart við komum heimíblokkina.uppgötvaðivinkona mín og grannkona allt í einu að hún hafði gleymt að taka kvöldsteikina upp úr frystikistunni, og maðurinn hennar ætlaði að koma með mikilvægan viðskiptavin heim í matinn. Ég sá ekki fram á hvernig hún gæti bjargað málunum, en hún var ekki lengi að hugsa sig um. Hún fór í flýti í sundbolinn sinn, greip kjötið og tók stefnu á gufubaðklefann. Að lítilli stundu liðinni kom hún aftur, rjóð í kinnum, með alþítt kjötið og tilbúin að hefja matseldina. A. G. Það var tveimur mánuðum eftir jól, að ég tók eftir því að umslagi sem líktist grunsamlega jólakortsumslagi var rennt í gegnum bréfarifuna. Getur verið að við séum að fá jólakort síðast í febrúar, hugsaði ég um leið og ég greip umslagið. En mikið rétt, það var jólakort, og aftan á umslaginu stóð, ritað með kvenlegri hendi: ,,Þú skalt aldrei treysta manninum þínum.” R. A.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.