Úrval - 01.02.1978, Blaðsíða 70

Úrval - 01.02.1978, Blaðsíða 70
68 URVAL ^ÚT Ijeimi læknavisiijdanrfa ER SETIÐ Á HRIKALEGUM NÝJUM UPPLÝSINGUM UM SKAÐSEMI PILLUNNAR? Einn hinna merkari bandarískra vísindamanna, Dr. Harold Kosasky, kennari í fæðingarlækningum og kvensjúkdómafræði við læknaskóla Harvardháskóla, hefur í félagi við Louis Kopito, vísindamann hjá Tæknistofnun Massachussetts, kom- ist að því að pillan — þessi margfræga getnaðarvörn — er marg- falt hættulegri heldur en áður hefur verið talið. En upplýsingarnar hafa enn ekki verið gefnar þeim, sem í hættunni eru — kvenfólkinu, sem notar þessa getnaðarvörn — og verður ekki gert fyrr en eftir að þær hafa verið kynntar á þingi banda- rískra fæðinga- og kvensjúkdóma- fræðinga, sem haldið verður í Anaheim í Kaliforníu í apríl mánuði næstkomandi. Dr. Kosasky mun hins vegar hafa greint frá helstu niðurstöðum sínum á lokuðum fundi Landssamtaka kaþólskra lækna, sem haldin var í Des Plaines í Illinois í september í haust. Samkvæmt öruggum heim- ildum munu þær vera á þá leið, að aukaverkanir sumra getnaðarvarna eru mun meiri en áður hafði verið talið, og miklu hættulegri en nokkurn ríma hefur áður komið fram. Sérstaklega á þetta við um pilluna. Það er ekki aðeins að hún breyti efnasamsetningu legslímsins, heldur breytir hún allri efnabreyt- ingu líkamans meira og minna, — og það ekki til hins betra. En báðir vísindamennirnir, sem komist hafa að þesari niðurstöðu verjast allra frétta þangað til á umræddu þingi í apríl. Þangað til mega konur halda áfram að taka pilluna án þess að hafa áhyggjur. Endursagt úr National Enquirer BÖRN KUNNA AÐ VERA VITRARI EN VIÐ HÉLDUM Árum saman hafa barnasálfræð- ingar talið, að börn færu ekki að herma eftir andlitshreyflngum full- orðinna fyrr en þau væru 8-12 mánaða gömul. En nú hefur komið í ljós, að allt niður 12 til 21 daga börn gera sér grein fyrir andlitsfettum fullorðinna og geta að nokkru marki hermt eftir þeim. Andrew Meltzoff og Keith Moore hjá Washingtonháskóla í Seattle hafa skýrt frá tilraunum, sem þeir hafa gert þessu lútandi, og birtu jafnframt í Science rímaritinu myndir, sem teknar voru meðan á tilraununum stóð. Vísindamennirnir segjast þurfa að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.