Úrval - 01.02.1978, Side 71

Úrval - 01.02.1978, Side 71
69 gera frekari tilraunir, en eru sannfærðir um — og skýra frá því í 500 orða grein sem er svo fræðilega orðuð að hún er nánast óskiljanleg — að hvítvoðungar séu miklu vitrari heldur en jafvel stríðmontnir foreldr- ar þeirra hafa haldið. Westinghouse Broadcasting RÖDD LÆKNISINS Sjúklingar, sem hlusta á rödd læknis síns af segulbandi kvöldið áður en þeir gangast undir uppskurð, þurfa ekki eins mikið af lyfjum og ná sér fyrr en hinir, segja ráðamenn sjúkrahúsa vestan háfs. Dr. Robert Collins í Kaiser spítala í Walnut Creek í Kaliforníu róar skelfda sjúklinga með því að spila yfir þeim uppörvandi ræðu sína, þar sem hann segir þeim að ,,nota ótrúlegan mátt hugarorkunnar til þess að flýta fyrir batanum.” Og þessar segulbandaræður koma virkilega að gagni. Yfirhjúkrunar- konan á Kaiser spítalanum, Regina Sullivan, segir að sjúklingar sem hafa hlustað á segulböndin „bylti sér minna, hafi heilsusamlegra litaraft og séu ekki eins sljóir.” Hún og starfssystur hennar tóku þátt í háskólarannsókn, sem fólgin var í að fylgjast með 42 sjúklingum, sem móðurlíf hafi verið fjarlægt úr. Niðurstaðan varð sú, að þær, sem höfðu hlustað á segulbandsræðuna þurftu að meðaltali degi skemmri dvöl á spítalanum en þær sem voru einar með sinn ugg. AP HJARTASKURÐUR ÁN BLÓÐGJAFAR Venjan er sú, að hjartaskurð- læknar skera ekki þá sjúklinga upp, sem neita að þiggja blóðgjafir. En nú hafa 542 uppskurðir á fólki af sérstökum trúarsöfnuði, sem bannar blóðflutninga, Vottum Jehóva, sýnt að hjartaskurðir geta lukkast án blóð- gjafar. Áhættan er að vísu meiri, en þó innan viðunandi marka, að dómi læknanna Davids A. Ott og Dentons A. Cooley við Texas hjartastofnunina í Houston, sem nýlega gáfu skýrslu um málið í The Journal og the American Medical Association. Af 542 vottum Jehóva á aldrinum eins dags til 89 ára, sem skornir hafa verið síðustu 20 ár, létust 51, eða 9,4%. Við sumar tegundir hjartaaðgerða, svo sem opna hjartaskurði, sem krefjast þess að notuð sé hjarta- lungnavél, var dánarhlutfallið tvöfalt á móti þeim, sem þiggja blóðgjafir. Við skurðaðgerðir á hjartalokum var dánarhlutfall vottanna 14%, en er undir 10% á öðrum. ,,Við höldum því ekki fram, að við náum eins góðum árangri án þlóð- gjafar og við gætum náð með blóðgjöf,” segir Ott læknir. ,,En við erum þeirrar skoðunar að læknum beri siðferðileg skilda til að virða óskir sjúklinga sinna.” Ur New York Times.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.