Úrval - 01.02.1978, Side 75

Úrval - 01.02.1978, Side 75
ÞRÍR FLJÚGANDIFURÐUHLUTIR Cleveland, komust mennirnir úr henni að raun um, að engin flugvél af neinu tagi hafði verið í nánd við staðinn þar sem atburðurinn varð á þessum tíma. Áþreifanleg ummerki. Að kvöidi 2. nóvember 1971 var Ronaldjohnson, 16 ára, úti við á búi foreldra sinna í Delphos í Kanada. Allt í einu heyrði hann ógurlegan dyn og leit upp. Þá sá hann skær- ljómandi, svepplaga hlut svífa í tæplega hálfs meters hæð frá jörð í álmlundi skammt frá sér. Meðan drengurinn virti þetta fyrir sér, varð glóðin af hreyflunum sem virtust vera neðan á þessum hlut ennþá sterkari, dynurinn varð að hávæmm hvin, hluturinn iyftist og hélt burm með talsverðum hraða. Ronald missti sjónina í um tíu mínúmr. Þegar hann náði sér, kallaði hann á foreldra sína út í tæka tíð til að sjá skært ljós deyja út í fjarska. Þegar fjölskyldan skoðaði staðinn þar sem hlumrinn hafði verið, sá hún glóandi, gráhvítan hring á jörðinni, tvo og hálfan meter í þvermál. Trén í kring vom líka glóandi. Þegar fólkið snerti þessa lýsandi jörð, urðu fíngur- gómar þess tilfinningarlausir. (Frú Johnson hafði ekki tilfinningu í fingmnum í nokkrar vikur). Frú Johnson tók pólaroidmyndir af þessu. Ekki leið á löngu áður en hringurinn, sem talinn var stafa af hitanum frá vélum fúrðuhlutsins, 73 hætti að lýsa. En hann var sjáanlegur í marga mánuði og sýndist ekki breytast þrátt fyrir rigningu. Ekkert lifði á honum nema sveppir. Moldin var hvítleit 30 sentimetra niður. Samband við furðuverur. Klukkan 6.15 að kvöldi 5. nóvember 1975 vom sjö ungir skógar- höggsmenn skammt frá Heber í Arizona á leið heim í bíl, þegar þeir komu auga á stóran hlut sem sveif uppi yfir þeim og minnti á fljúgandi disk. Travis Walton, 22 ára, stökk af bílnum og hljóp í áttina að hlutnum. Þegar hann hafði skammt farið, skall á honum mjór geisli, ákaflega sterkur, sem beint var að honum frá hlutnum. Hann slengdist til jarðar. Félögum hans leist ekki á blikuna svo þeir óku brott í skelfingu. Skömmu seinna snem þeir þó við afmr, en Walton var horfmn og fannst ekki, og fannst ekki, jafnvel þótt hans væri ákaft leitað í marga daga. 11. nóvember hringdi týndi maðurinn í ættingja sína úr símaklefa í útjaðri Heber. Sagt var, að hann væri illa á sig kominn andlega og þvaðraði í sífellu um að hann hefði verið fluttur um borð í fljúgandi furðuhlut og skoðaður mjög grand- gæfilega. Seinna var hann dáleiddur og lýsti þá þeim, sem gripu hann, þannig að þeir litu út líkt og ,,vel þroskuð fósmr,” á að giska einn og hálfur meter á hæð, með hárlaus kúlulaga höfuð og stór, brún augu. Ungu mennirnir sex, sem með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.