Úrval - 01.02.1978, Síða 75
ÞRÍR FLJÚGANDIFURÐUHLUTIR
Cleveland, komust mennirnir úr
henni að raun um, að engin flugvél
af neinu tagi hafði verið í nánd við
staðinn þar sem atburðurinn varð á
þessum tíma.
Áþreifanleg ummerki.
Að kvöidi 2. nóvember 1971 var
Ronaldjohnson, 16 ára, úti við á búi
foreldra sinna í Delphos í Kanada.
Allt í einu heyrði hann ógurlegan
dyn og leit upp. Þá sá hann skær-
ljómandi, svepplaga hlut svífa í
tæplega hálfs meters hæð frá jörð í
álmlundi skammt frá sér. Meðan
drengurinn virti þetta fyrir sér, varð
glóðin af hreyflunum sem virtust vera
neðan á þessum hlut ennþá sterkari,
dynurinn varð að hávæmm hvin,
hluturinn iyftist og hélt burm með
talsverðum hraða.
Ronald missti sjónina í um tíu
mínúmr. Þegar hann náði sér, kallaði
hann á foreldra sína út í tæka tíð til
að sjá skært ljós deyja út í fjarska.
Þegar fjölskyldan skoðaði staðinn þar
sem hlumrinn hafði verið, sá hún
glóandi, gráhvítan hring á jörðinni,
tvo og hálfan meter í þvermál. Trén í
kring vom líka glóandi. Þegar fólkið
snerti þessa lýsandi jörð, urðu fíngur-
gómar þess tilfinningarlausir. (Frú
Johnson hafði ekki tilfinningu í
fingmnum í nokkrar vikur). Frú
Johnson tók pólaroidmyndir af
þessu.
Ekki leið á löngu áður en
hringurinn, sem talinn var stafa af
hitanum frá vélum fúrðuhlutsins,
73
hætti að lýsa. En hann var sjáanlegur
í marga mánuði og sýndist ekki
breytast þrátt fyrir rigningu. Ekkert
lifði á honum nema sveppir. Moldin
var hvítleit 30 sentimetra niður.
Samband við furðuverur.
Klukkan 6.15 að kvöldi 5.
nóvember 1975 vom sjö ungir skógar-
höggsmenn skammt frá Heber í
Arizona á leið heim í bíl, þegar þeir
komu auga á stóran hlut sem sveif
uppi yfir þeim og minnti á fljúgandi
disk. Travis Walton, 22 ára, stökk af
bílnum og hljóp í áttina að hlutnum.
Þegar hann hafði skammt farið, skall
á honum mjór geisli, ákaflega
sterkur, sem beint var að honum frá
hlutnum. Hann slengdist til jarðar.
Félögum hans leist ekki á blikuna svo
þeir óku brott í skelfingu. Skömmu
seinna snem þeir þó við afmr, en
Walton var horfmn og fannst ekki,
og fannst ekki, jafnvel þótt hans væri
ákaft leitað í marga daga.
11. nóvember hringdi týndi
maðurinn í ættingja sína úr símaklefa
í útjaðri Heber. Sagt var, að hann
væri illa á sig kominn andlega og
þvaðraði í sífellu um að hann hefði
verið fluttur um borð í fljúgandi
furðuhlut og skoðaður mjög grand-
gæfilega. Seinna var hann dáleiddur
og lýsti þá þeim, sem gripu hann,
þannig að þeir litu út líkt og ,,vel
þroskuð fósmr,” á að giska einn og
hálfur meter á hæð, með hárlaus
kúlulaga höfuð og stór, brún augu.
Ungu mennirnir sex, sem með