Úrval - 01.02.1978, Side 76

Úrval - 01.02.1978, Side 76
74 ÚRVAL honum voru og vitnuðu um atburðinn, gengu undir yfirheyrslu með lygamæli. Fimm stóðust prófið, úrskurðurinn um þann sjötta féll á þá leið, að ekki væri hægt að fullyrða um árangur hans, af eða á. Þremur mánuðum seinna gekk Walton undir lygamælispróf og stóðst. í augum margra furðufræðinga voru þessi þrjú mál „pottþétt.” „Sönnunargögnin eru jafn gild og hver önnur sönnunargögn, sem talin eru afgerandi í bandarískum glæpa- réttarhöldum,” sagði Harder. ,,Þau em hafin yfir allan skynsamlegan vafa”. Og þau hefðu ef til vill verið tekin fullgild, ef ekki hefði komið til Philip Klass, ritstjóri Aviation Week & Space Technology, en hann er óþreytandi þegar það er annars vegar að finna eðlilegar skýringar á því yfirnáttúrlega. Hann hafði þetta um málin að segja: Fyrsta mál: Hann varð fljótlega sannfærður um, að sá glóandi hlutur, sem þyrluáhöfnin sá, hafi verið ,,eld- hnöttur,” hluti af loftsteinahríð frá Orion, sem einmitt gekk yfír á þessum tíma árs og þessum sólar- hrings. Hann efast um, að hluturinn hafi yfirleitt komið nærri þyrlunni, það er frægt hve erfitt er að meta rétt fjarlægð til vígahnattar af þessu tagi. (1969 héldu flugmenn á flugvél frá American Airlines að þeir væm á árekstursstefnu við loftstein, sem í rauninni fór fram hjá þeim 200 kílómetmm norðar.) Sú hugmynd, að hluturinn væri úr „gráum málmi” var líklega ímyndun. Fólk í Indiana og Tennessee sem horfði á logandi hluta af sovésku Zond-4 eld- fluginni koma aftur inn í andrúms- loftið nótt eina 1968, segir Klass, sagðist líka hafa séð „vindillaga málmhluti með upplýsmm glugg- um,” sem átti ekki við rök að styðjást. Það sem áhöfnin í rauninni sá, að áliti Klass, var endurspeglun af loftsteininum og logandi skotti hans, sem vegna ofbirmnnar hvarf ekki strax af sjónhimnum mannanna. Honum þótti ekki kyn þótt græn birta væri í flugstjórnarklefa þyrl- unnar: Plastkúffullinn á henni var grænn. Ástæðan til þess að tal- stöðvarsamband náðist ekki við Akron var sú, að þeir vom komnir svo lágt, að þeir vom komnir niður fyrir talstöðvarsviðið, að það náðist ekki við Mansfleld var sennilega sú, að loftseytamaðurinn var x of miklu uppnámi til að geta skipt á rétta bylgjulengd. Hvað það snerti að þyrlan hefði „sogast upp” af einhverju óþekkm afli hefur Klass þessa skýringu: Miðað við uppmnalega flughæð og hve hratt þyrlan var lækkuð, gátu ekki liðið nema 30 sekúndur þar til hún skylli á jörðinni. Hann telur, að reyndur flugmaðurinn hafi skynjað þá hætm og ósjálfrátt stýrt þyrlunni upp, án þess að hann minntist þess á eftir að hafa gert nokkuð til þess. Coyne og fúrðufræðingarnir blása á skýringu Klass. þeir benda á, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.