Úrval - 01.02.1978, Síða 77

Úrval - 01.02.1978, Síða 77
ÞRIR FLJLJGANDl FURÐUHLUTIR logandi loftsteinar endist ekki nema fáeinar sekúndur og að þeir virðist ekki nema staðar, eins og þyrlu- áhöfnin var öll sammála um að þetta fyrirbrigði hefði gert. Annað mál: Hin meinta lending furðuhlutar hjá sveitabæ í Kansas hvílir á óstaðfestri frásögn (ekki lyga- mælisprófi) Ronalds Johnson og foreldra hans, og hvxta hringnum á jörðinni, sem sagður var eftir útblástur frá fljúgandi furðuhlut. En ef útblásturinn var nógu heitur til að baka jörðina 30 sentimetra niður, hefði hann líka átt að brenna hvern kvist og tré í nágrenninu. En næsta dag, þegar lögreglan kannaði vett- vanginn, fannst „engin vísbendin um bruna af neinu tagi”. Þegar ljósmyndasérfræðingum Klass voru sýndar mynirnar, sem frú Johnson tók þarna um kvöldið, töldu þeir að „ljósið,” sem stafaði af hringnum, væri endurspeglun af flassperu og glóðin á trjánum í kring á annarri mynd geislar sígandi sólar. (þessi Ijómi var á þeirri hlið trjánna, sem vissi frá lendingarstað furðu- hlutarins.) Klass telur, að hringurinn sjálfur hafi verið ein af þeim eðlilegu myndunum, sem myndast endrum og eins á grasflötum og golfbrautum, þar sem ekkert lifir nema sveppir. Sýnishorn af moldinn, sem tekin voru sólarhring eftir að Ronald taldi sig hafa séð hlutinn, reyndust hvorki lýsandi né geislavirk. Klass þykir hegðun Johnson fjöl- skyldunnar líka einkennileg. Hún 75 hélt því síðar fram, að furðuhlutir hefðu eftir þetta komið hvað eftir annað, og að „úlfastúlka” hefði sést í nágrenninu. Einkennilegust var þó sú fullyrðing Ronalds Johson, að óþroskuð gimbralömb, sem fæddust skömmu fyrir og rétt eftir heimsókn furðuhlutarins, hefðu borið örsmá- um lömbum, án þess að hrútur kæmist í þær. Öll þessi smálömb drápust og hann huslaði þau án þess að sýna þau nokkrum. Þriðja mál: Hin eindregna niður- staða af lygamælingum í sambandi við hvarf Travis Waltons var heldur ekki eins glæsileg eftir að Klass hafði komist í hana. Prófið, sem fimm hinna ungu skógarhöggsmanna höfðu staðist, var skipulagt af laganna vörðum til þess að komast að því hvort þeir hefðu drepið eða misþyrmt félaga sínum. Aðeins síðasta spurningin, sem bætt var við líkt og eftirþanka, var um hvort þeir hefðu í raun og veru séð fljúgandi furðuhlut. „Þessi eina spurning er ekki fullnægjandi í þeim skilningi, að hún sanni að þeir hafi séð svona hlut, segir lygamælafræðingurinn C. E. Gilson. Ennþá athyglisverðari var sú uppgötvun, að Walton hafði sjálfur gengið undir þriggja tíma yfirheyrslu með lygamæli fjórum dögum eftir að hann kom aftur fram — og fallið á lygamœliprófinu. Sá, sem að prófinu stóð, reyndur maður á sínu sviði, John J. McCarthy, komst að þeirri niðurstöðu að hinn yfirheyrði væri að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.