Úrval - 01.02.1978, Page 87
RICHARD COLLIER
íic
*
*
K
LUKKAN í fréttastofu
íi<( lw Berlínardagblaðsins Der
Tag var ellefu að kvöldi,
Morgunútgáfan
næsta
24. júní 1948, var
næstum tilbúin. Stjórnmálaritstjór-
inn Margot Derigs var að yfirlíta
síðuprófarkirnar. I sama bili vaknaði
fjarritinn til lífsins.
Fréttamenn tóku að kalla hver á
annan af mikilli ákefð. Allir þustu frá
ritvélunum og grúfðu sig yfir
fjarritann. Margot slóst í hóp þeirra,
og sá fréttina fæðast á hvítan
pappírinn:
„BERLÍN, 23. júní. Flutninga-
deild sovésku herstjórnarinnar neyð-
ist til að stöðva alla farþega- og
flutnipgaumferð til og frá Berlín
kiukkan 6 í fyrramálið vegna tækni-
legra örðugleika. Flutningar á vatni
verða einnig stöðvaðir.”
Fjarritinn hélt áfram að glamra, og
þegar morgnaði var fréttin komin til
flestra íbúa Vestur-Berlínar, 2,5
milij. talsins. Kolaflutningar til
borgarinnar frá vesturlöndum höfðu
verið stöðvaðir. Mjólkurflutningar
einnig. Allir landflutningar og
flutningar eftir vatnaleiðum til
Berlínar höfðu verið stöðvaðir.
Vestur-Berlín var einangmð frá
umheiminum. Héðan í frá yrði
borgin að lúta rússum eða svelta.
Þrjú ár vom liðin síðan Lucius Clay,
hershöfðingi, landsstjóri bandaríkja-
manna í Þýskalandi og yfirmaður
heralfa Bandaríkjanna í Evrópu gaf
þessa yfirlýsingu: „Lykillinn að
góðir samvinnu við Sovétríkinn er sá
að sýna traust til að öðlast traust. ’ ’ Þá
var því spáð, að innan skamms yrði
Clay í rölu þeirra sem ættu í mestum
útistöðum við rússa — og nú hafði
það sannast.
Það var dapurlegt fyrir Clay að líta
til þaka 1948. Þá blasti við honum
samfelld saga trúnaðarbrota og
— Cltdráttur úr bókinni Bridgc Across the Sky —