Úrval - 01.02.1978, Síða 87

Úrval - 01.02.1978, Síða 87
RICHARD COLLIER íic * * K LUKKAN í fréttastofu íi<( lw Berlínardagblaðsins Der Tag var ellefu að kvöldi, Morgunútgáfan næsta 24. júní 1948, var næstum tilbúin. Stjórnmálaritstjór- inn Margot Derigs var að yfirlíta síðuprófarkirnar. I sama bili vaknaði fjarritinn til lífsins. Fréttamenn tóku að kalla hver á annan af mikilli ákefð. Allir þustu frá ritvélunum og grúfðu sig yfir fjarritann. Margot slóst í hóp þeirra, og sá fréttina fæðast á hvítan pappírinn: „BERLÍN, 23. júní. Flutninga- deild sovésku herstjórnarinnar neyð- ist til að stöðva alla farþega- og flutnipgaumferð til og frá Berlín kiukkan 6 í fyrramálið vegna tækni- legra örðugleika. Flutningar á vatni verða einnig stöðvaðir.” Fjarritinn hélt áfram að glamra, og þegar morgnaði var fréttin komin til flestra íbúa Vestur-Berlínar, 2,5 milij. talsins. Kolaflutningar til borgarinnar frá vesturlöndum höfðu verið stöðvaðir. Mjólkurflutningar einnig. Allir landflutningar og flutningar eftir vatnaleiðum til Berlínar höfðu verið stöðvaðir. Vestur-Berlín var einangmð frá umheiminum. Héðan í frá yrði borgin að lúta rússum eða svelta. Þrjú ár vom liðin síðan Lucius Clay, hershöfðingi, landsstjóri bandaríkja- manna í Þýskalandi og yfirmaður heralfa Bandaríkjanna í Evrópu gaf þessa yfirlýsingu: „Lykillinn að góðir samvinnu við Sovétríkinn er sá að sýna traust til að öðlast traust. ’ ’ Þá var því spáð, að innan skamms yrði Clay í rölu þeirra sem ættu í mestum útistöðum við rússa — og nú hafði það sannast. Það var dapurlegt fyrir Clay að líta til þaka 1948. Þá blasti við honum samfelld saga trúnaðarbrota og — Cltdráttur úr bókinni Bridgc Across the Sky —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.