Úrval - 01.02.1978, Side 96

Úrval - 01.02.1978, Side 96
94 ÚRVAL kolasendingin til Berlínar ekki fyrr en aðfararnótt 7. júlí, þrátt fyrir virðulegt svar LeMays við spurningu Clays forðum. Lítil 160 tonn, öll í sængurfatapokum frá hernum, og ekki varpað niður, heldur var lent með þau. ,,Það er hægt að þola eldsneytis- skortinn núna,” sagði eitt kommú- nistablaðið hróðugt. ,,En hvernig verður það þegar kemur haust og vetur?” Til þess að spara kol fyrirskipuðu Howley og félagar hans 75% orkusparnað. Allir sporvagnar og neðanjarðarbrautir áttu að hætta ferðum klukkan sex að kvöldi. Rafmagn til heimilisnota var skammtað fjóra tíma á sólarhring. Mörg lítil iðnaðarfyrirtæki fengu alls enga orku. SAMT VAR SPÁ Reuters þegar að rætast. Samviska heimsins var að vakna. Hin forna, veggjum girta borg Melsungen, aðeins 35 kílómetra vestan við járntjaldið, tók frá fjóra járnbrautarflutningavagna af korni, þurrkuðum fiski og nýju grænmeti til þess að fljúga með til Berlínar. Hamb'org, Bremen og Neðra Saxland gerðu samþykkt um að sérhver borgari þessara svæða gæfi Berlín einn dagskammt af nauðsynjum. í Ruhr, þar sem slagorðið ,,Kol handa Berlín” var málað á búðir námu- mannanna var ákveðið að senda 100 þúsun tonn af kolum, sem áttu að fara til heimila í Ruhr, fremur til höfuðborgarinnar. Loftbrúin til Berl- ínar — Die Luftbrúcke — Le Pont Aérien — var farin að vekja athygli og rumska við samvisku heimsins. Bragðmikil, óbugandi kímnigáfa Berlínarbúa gerði sífellt betur vart við sig. ,,Við erum heppin,” var nokkuð sem oft heyrðist. „Hugsið ykkur bara ef vesturveldin hefðu lokað á okkur og rússarnir væru að reyna að koma á loftbrú!” Litlu vistir Fyrir tilviljun varð einn maður í öllum þessum hamagangi meira uppáhald Berlínarbúa en nokkur annar. Fyrir Gail Halvorsen, lautín- ant, óframfærinn 27 ára mann frá Garland í Utah, voru fyrstu dagarnir eins og hjá öllum öðrum flugmönn- um: Flug, svefn, flug aftur. Hann óttaðist að loftbrúin hefði lokið hlutverki sínu áður en hann hefði í alvöru stigið fæti í Berlín 17. júlí ákvað hann að gera eitthvað í málinu. Hann hafði flogið mestalla nótt- ina, en þegar hann hafði gripið sér morgunmat fékk hann far með vini sínum til Tempelhof. Það, sem hafði vakið mesta athygli hans í hans eigin flugi var það hversu krappt þurfti að lækka flugið yfir íbúðablokkirnar. Hann ætlaði að reyna að ná þessu á filmu, svo hann hljóp fram og aftur um flugvöllinn, sem er íjórir kíló- metrar í þvermál og myndaði upp undir flugvélarnar, sem voru að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.