Úrval - 01.02.1978, Side 99

Úrval - 01.02.1978, Side 99
LOFTBRÚIN til berlínar 97 að klára vasaklútana sína, en allt x einu þurfti hver einasti maður í flugdeild hans að losna við vasaklút- inn sinn — og dálítið af tyggigúmmíi og sælgæti. Á örskotsstundu varð hann víð- frægur maður. Ekki bara í Þýska- landi, heldur um öll Bandaríkin. Otvarpssöðvar frá Los Angeles til Boston lögðu honum lið — „sendið vasaklút” var slagorðið — og innan skamms fékk Halvorsen einn fimm poka af pósti á dag. Þegar svo var komið, náði barna- gerðið orðið utan um flugvöllinn í Tempelhof. það varð að finna áhættuminni staði til að varpa góðgætinu út á. Svo sérhver maður í flugdeildinni fékk ákveðna kaststaði og neyðarlúgurnar voru teknar af C-54 vélunum. Sumir áttu að varpa út yfir Tiergarten, aðrir yfir skólaleik- velli og íþróttaleikvanga. Stórir kassar af sælgæti voru tæmdir og skúrir af litlum fallhlífum svifu ofan yflr velli og garða. Þegar börnin í Austurberlín kvört- uðu yfir því að þau fengju ekkert sælgæti, stækkaði Halvorsen í sakleysi sínu flughringinn og kastaði út fallhlífum yfir Weissensee og Pan- kow. Innan fárra daga fékk hann skipun um að hætta því: Sovétmenn höfðu sent Bandaríkjastjórn harðorð mótmæli, þar sem þeir fordæmdu hátterni Halvorsen sem „hneykslan- lega kapítalistalævísi.” Viðvörun En það stóð ennþá glöggt með birgðirnar. Þótt fæðubirgðir væm þolanlegar, voru kolin ennþá vanda- mál. Það vantaði sárlega fleiri flug- vélar, en stjórnin í Washington var hikandi við að uppfylla kröfur Clays. Loks, 17. júlí, var hershöfðinginn kallaður heim til viðræðna. Á fundi 22. júlí sagði Clay Tmman og helstu ráðgjöfum hans að ef loftbrúin fengi ekki fleiri flugvélar en hún hefði nú, — 52 C-54 og 80 C-74 — myndi Berlín ekki þrauka. Til þess að tryggja að Berlín stæðist yrði ekki komist af með minna en 160 C-54. Margir ráðgafa Tmmans vom enn á því að skynsamlegast væri að hverfa á brott frá Berlín, en Clay vann sigur: Tmman hét honum umbeðnum flugflota. Or því svo var komið, fór ekki milli mála að loftbrúin gat ekki lengur gengið með ,,happa-og-glappa-að- fe,ðinni,” eins og nánast hafði gilt til þessa. Hún varð að verða jafn skipulögð og háttbundin og takt- mælir. Þess vegna var það, að 29, júlí var William Tunner, hershöfðingi, þá42 ára, sem í stríðinu hafði annast loftflutningana milli Burma og Kína, sendur til Þýskalands. Hann var þekkmr fyrir dugnað og seiglu. Einn undirmanna hans gaf nýkomnum starfsbróður eitt sinn þessa viðvömn: ,,Ef Tunner væri ljónatemjari í sirkus, mundi ljónið reka hausinn upp í hann.” Skrifstofan hans varð fljótlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.