Úrval - 01.02.1978, Síða 101

Úrval - 01.02.1978, Síða 101
LOFTBRÚIN TIL BERLÍNAR Fassberg og aftur til baka, klæddur í gamlan, ólífugrænan flugmanns- jakka með baseballhúfu á höfðinu, og greip sér snarl þar sem því varð við komið. Á kvöldin kastaði hann sér á legubekk í skrifstofu sinni, of þreyttur til að færa sig þá metra svo voru til herbergisins. Louis Kottners, starfs- maður hans, minnist þess hve oft hann kom á skrifstofuna um klukkan þrjú að nóttu þannig að Tunner væri þar að skoða kort með vökulum, bláum augum: Hver margar flugvélar voru forfallaðar, og hve lengi? Og klukkan sjö settist hann að fundi með sérfræðingum sínum: Hvernig væri hægt að endurbæta loftbrúna enn frekar? Eitt var öruggt: Þar sem breskar og bandarískar flugvélar notuðu báðar sömu flugleiðina, varð samstarfið að vera á milli þeirra. Tunner taldi það ekki unnt nema með einu móti: Allar flugvélarnar í loftþrúnni urðu að vera undir persónulegri yfirstjórn hans. Þrátt fyrir þrýsting og mótstöðu náðist lokasamkomulag um miðjan október, með því að sett var upp Sameinaða loftbrúin með Tunner sem æðsta yfirmann, en yfirmann konunglega breskaflughersins, J. W. F. Merer, sem næstráðanda hans. Nú sýndist Tunner nærri því marki sem hann hafði sett sér. Að reka sjálfvirka starfsemi, sem sendi flugfarm á loft dag og nótt með þriggja mínútan milliþili. En Nicholas Chavasse, yfirmaður 2105. verðurdeildarinnar beið vetr- 99 arins með kvíða. Á fögrum haust- morgni hneykslaði Tunner hann með því að segja: „Veðrið veldur okkur engum vanda.” ,, Hershöfðingi, ’ ’ sagði Chavasse. ,,Það helst ekki svona. Frá og með 1. nóvember verður veðrið sennilega mjög slæmt. Þú kemst ekki yfir skýin, og þú kemst ekki undir þau.” En Tunner, sem aldrei samþykkti neitt, sem ekki var í samræmi við fyrirætlanir hans, virtist veita orðum hans litla athygli. „Gefðu mér bara bestu fáanlega veðurþjónustu,” sagði hann og gaf um leið til kynna að hann langaði ekki að hlusta meira á Chavasse. En Chavasse sneri aftur til sinna bækistöðva og var fjarska órótt. Hann var hreint ekki laus við ugg sinn. Kaldara í Síberíu Eitt eftir annað féllu fyrstu laufin af trjánum í Grúnewald og haustsvalt loftið meðfram ströndum Havelvatns varð ilmandi af reyk hausteldanna. Á daginn glóði rauð sólin dauft á blýgráum himni. í stórum, köldum skýlunum þar sem afhleðslumenn- irnir söfnuðust saman í Gatow og Tempelhof stöppuðu þeir niður fótunum og börðu sér til hita með vettlingaklæddum höndum. „Generalissimo Vetur,” lang- þráður samherji kommúnistanna, var kominn til Berlínar. Vesturveldin höfðu áætlað, að flest heimili fengju 12,5 kg af kolum til vetrarins — um það bil teskeið á dag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.