Úrval - 01.02.1978, Side 102

Úrval - 01.02.1978, Side 102
100 Svo nú hófst hið raunverulega harðrétti. Enginn Berlínarbúi gleymir nokkru sinni þessum erfiðu mánuð- um. Frau Helene Guhse, í rannsókn- ardeild Ernst Reuters, reyndi kvöld eitt að búa til heitan drykk úr krækiberjum, sem hún átti á flösku, en berin höfðu gerjast og þegar hún opnaði flöskuna sprautaðist svartur lögurinn upp um allt. Sumt af honum fraus þegar í stað á veggjum íbúðarinnar. Gamanleikar- inn Walter Gross, sem lék í leikhúsi á Kurfúrstendamm, komst að því að leiksviðið var eins og skautasvell, því pípa hafði sprungið í leikhúsinu. Gross og félagar hans létu það ekki á sig fá, heldur bundu rýjur um skó sína og héldu áfram að skemmta óhorfendum, sem sátu dúðaðir undir teppum í salnum. ,,Þeir klöppuðu eins og vitlausir menn,” sagði Gross þurrlega á eftir. ,,Þeir voru að reyna að halda á sér hita.” Mjög gekk á skógana umhverfis Berlín, og sumir rifu upp parket- gólfín, sem eitt sinn voru stolt þeirra, til þess að eiga eitthvað í eldinn, eða bmtu niður fábreytt húsgögnin, eitt eftir annað. Corn- elia Herstatt, blaðamður, brenndi öll sín gömlu ástarbréf. , ,En öll ástríðan í þeim dugði ekki til að baka kartöfl- ur,” sagði hún á eftir. Þeir sem gátu komið því við, unnu verk sín í bólinu, fúllklæddir. Þar sem ekki var hægt að hita upp skólana var skólaskylda felld niður, ÚRVðl mörg börn höfðust við svo mánuðum skipti fúllklædd undir sæng. Að morgni 13. nóvember vaknaði Chavasse ofursti með rykk. Klukkan var sex. Hann fann á sér að eitthvað var að. Hann lá kyrr um stund og velti því fyrir sér, hvað hefði vakið hann svona óþyrmilega. Allt í einu rann það upp fyrir honum. Hann heyrði ekkert nema þögn. Hann flýtti sér út að glugga og kippti tjaldinu frá. Hann sá ekkert frá sér. Kunnugleg gatan úti fyrir var ósýnileg. Yfír öllu grúfði hvítur þokubakki. Loftbrúin var svo til óvirk. Þennan dag brutust aðeins 33 flugvélar gegnum þokuna til Berlín- ar. ,,Ef skýin eru undir 500 feta hæð,” sagði Tunner við Chavasse, ,,læt ég vélarnar koma með fímm mínútan millibili. Ef þau fara niður fyrir 250 fet, sitja vélarnar í flugtaks- stöðu.” En sumir voru svo harðir í því að halda loftflutningunum gangandi, að þeir skeyttu ekkert um dimmviðrið. í Rheim-Main fengu Edward Weber, fluglautínant, og áhöfn hans fréttirnar á sígildan hermáta: ,,Gott og vel piltar, þið hafíð boðið ykkurfram sem sjálfboða- liða til að fljúga í engu skyggni.” Weber varð að þreifa sig út að flugvélinni og fínna hvítu línuna, sem átti að vera undir henni miðri og fíkra sig eftir henni í flugtaksstöðu. Þegar hraðamælirinn sýndi 160 km hraða lyfti hann vélinni inn í þokubakkann og flaug eingöngu á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.