Úrval - 01.02.1978, Page 104

Úrval - 01.02.1978, Page 104
102 ÚRVAL tæpa tvo metra frá nefinu á risaflug- vélinni C-74. 30. nóvember fóru loftflutning- arnir í lágmark. Þann dag komu aðeins tíu flugvélar til Berlínar. Gatow, Tempelhof og nýi flugvöll- urinn í Tegel, sem Berlínarbúar höfðu fullgert tveim mánuðum á undan áætlun, lágu hljóðir undir þykku þokuteppi. Matarbirgðirnar voru að eyðast. Annar bandamaður, „Sultur hers- höfðingi,” hafði slegist í lið með kommúnistum. Um miðjan október hafði skömmt- unin í Vesturberlín verið skorin niður 1 algert „tæknilegt” lágmark: Eina únsu (28,35 gr) af feitmeti á dag, tvær unsur af eggjadufti eða jafngildi þess, þrjár únsur af þurrkuðum kartölfum eða hveiti, tvær únsur af kornmeti, eina únsu af sykri, 17,5 únsur (tæplega 0,5 kg) af brauði á mann. En nú, þegar flutningarnir gengu svona illa, gekk allt til þurrðar. Marga daga gátu kaup- mennirnir ekki einu sinni veitt stöðugum viðskiptavinum skammt- inn sinn. í útborgunum Steglitz, Dahlem og Lichterfelde var Rudolf Harder, slökkviliðsstj óri, kallaður til fjöl- margra staða, þar sem aldraðir og vinasnauðir höfðu farist úr hungri og kulda. Og þeir, sem lifðu, uppgötv- uðu margir að viðbrögð þeirra voru orðin harla sljó. Bókhaldara rak í stans yfir einföldum talnaröðum. Skólabörn, sem sóttu skóla þótt það væri ekki skylda, gátu ekki lagt einföldustu atriði á minnið, iðulega héngu þau bara fram á borðin, hálfsofandi eða í hálfgerðum hung- urdvala. Andstyggilegar mataruppskriftir gengu manna á milli. Eldhúsdálkar blaðanna gáfu uppskriftir af gagns- lausri magafylli svo sem svartabrauði, sem látið hafði verið belgjast út af vatni, kryddað og steikt án fitu. HertaPizold, húsmóðir, notaði korn sem hún hafði tínt upp af hveitiakri, eftir að hann hafði verið hirtur. Þetta korn malaði hún í kaffikvörn og bjó til næringarríkan graut, sem hún gaf fólki sínu í morgunmat sem undir- stöðu. Herta Jungtow, eiginkona verkfræðings hjá Siemens, bjó til pönnukökudeig úr hökkuðu kart- öfluhýði, hveiti og eggjadufti — og bakaði svo kökurnar upp úr vélaolíu, sem maður hennar kom með heim úr vinnunni. Þegar Karl Jungtow var spurður, hvort þetta væri góður matur, svaraði hann: ,,Nei, herfileg- ur, — en hann fyllir.” En þrátt fyrir þessar þrengingar, vöruðust flestir Vesturberlínarbúar tálsnörur kommúnista. Þegar í ágúst höfðu sovétmenn tilkynnt að sérhver íbúi vesturhlutans gæti fengið skammtinn sinn í Ausmrberlín, þar sem sagt var að matarbirgðir væru óþrjótandi. Aðeins 19 þúsund manns skráðu sig til að þiggja þetta kostaboð þegar í upphafi, og þegar verst lét, þáðu aðeins 85 þúsund af 2.500.000 íbúum Vestur-Berlínar þetta boð :
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.