Úrval - 01.02.1978, Síða 110

Úrval - 01.02.1978, Síða 110
108 ÚRVAL stöðugum þönum frá Wiesbaden til Tegel og Gatow og ekki dró það úr honum kjarkinn að fá skeyti frá Clay: ,,Ég veit ekki hvað þú ert að reyna að gera, en haltu því áfram.” Það var kominn dögun þegar Tunner kom til aðalstöðva sinna í Wiesbaden á ný. Það voru enn sjö stundir þar til hann fékk að vita loka- tölurnar: Flugvélar vesturveldanna höfðu flutt 12.941 tonn til Berlínar í 1398 flugferðum. En þótt þetta hafði verið erfiður dagur, hafði þó eitt sannast: Flutningastöðvun rússa hafði brugðist gersamlega. Tvenns konar hetjur. Rudolf-Gunther Wagner, þulur hjá RIAS — útvarpi hins bandaríska hluta Berlínar — hafði aldrei haft þvílíkan áheyrendaskara. Kurfurst- endamm var svört af fólki svo langt sem augað eygði, og allir reyndu að hnappast að tækjabíl útvarpsins, þar sem Wagner sat inni. Það var beðið eftir því að hann læsi fréttirnar, rétt eins og fólk hafði alltaf beðið síðan rússar lokuðu iandleiðunum til Berlínar, en þótt hann héldi á vélrit- aðri fréttatilkynningunni í hendinni, var einhvern veginn ekki auðvelt að koma sér að því að lesa þá mikil- vægustu frétt, sem hann hafði fengið í hendur. Það var hik í rödd hans, þegar hann byrjaði: „Samkomulag hefur náðst milli vesturveldanna þriggja og Sovétríkj- anna um að aflétta flutningabanninu af Berlín og að halda fund í utanríkis- ráðherranefndinni. Öllum ferða- hömlum, flutningabönnum og versl- unarhöftum verður aflétt gagnkvæm't 12. maí....” Á eftir efaðist Wagner um að hópurinn hefði heyrt meira. Allt í einu var eins og öll borgin hefði gengið af göflunum. ,,Hurra! Wir leben noch! Hurra! Wir sind nicht verhungert!” (Við emm enn á lífi! Við höfum ekki svelt til bana!). Nákvæmlega eina mínúm eftir miðnætti aðfaranótt 12. maí fjar- lægðu rússar hindranir af hraðbraut- um vesmt um og fyrstu lestirnar af breskum vömbílum með vömr til borgarinnar streymdu í gegn. Þetta var tíminn til að gera alla þá hluti sem svo lengi hafði verið bannað eða ekki hægt. I útborgunum Dahelm, Steglitz og Wedding þyrpmst heilu fjölskyldurnar her- bergi úr herbergi eins og börn og kveiktu og slökkm rafmagnsljósin, bara sér til ánægju. Aðrir fóm hátíðlega í fínu fötin og óku að hrað- brautinni og dönsuðu þar á gang- stétmnum í skininu frá bílljósunum. Allt í einu var allt fullt af meiri mat en fólkið hafði dreymt um. Einn flugmannanna úr loftbrúnni, Everett Whearty, sem hafði komið til borgar- innar í fríi, fannst nú loksins að allt erfxðið hefði ekki verið fyrir gíg. Það þurfti ekki annað en sjá litlu börnin sjúga appelsínur svo safinn lak niður hökur þeirra, til að sannfærast um það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.