Úrval - 01.02.1978, Side 118

Úrval - 01.02.1978, Side 118
116 ÚRVAL Hversvegna eru margir svona hræddir við mistök? Vegna þess að enginn segir okkur hvernig á að bregðast við þeim, þannig að við lærum af þeim. Við gleymum að mistökin eru hluti af mannlegu lífi og eins og fjölskylduráðgjafinn Virginia Satir segir: „Hver og einn hefur rétt til að gera mistök.” Flestir foreldrar leggja sig fram um að forða börnum sínum frá að gera mistök eða frá þeirri vitneskju að þau hafi gert svo. Ein leiðin er að minnka kröfurnar. Móðirin á það til að skipa barninu sínu að leggja vel á borðið, jafnvel þótt það kunni ekki almenni- lega að ganga. Önnur leið sem notuð er er að kenna öðrum um. Ef Jón fellur á prófínu er kennarinn hans annaðhvort ósanngjarn eða heimsk- ur. Þegar dóttir mín var tíu ára ákvað hún að safna fé til góðgerðarstarfsemi með því að halda skemmtun. Við vorum hreykin af henni og leyfðum henni að setja auglýsingar upp víðs- vegar um bæinn. Við komumst of seint að því að hún réði ekki við öll loforðin um hressingu, skemmtiatriði og sýningar, sem hún hafði heitið í auglýsingunum. Öll fjölskyldan lagði sig nú fram til að koma í veg fyrir vandræði — og ári síðar auglýsti hún ennþá erfiðari skemmtun. Hvers- vegna ekki? Við höfum ekki leyft henni að finna takmörk sín. Það vitlausa við að forða börnun- um frá að gera mistök er að þau verða vanbúin þegar út í iíftð kemur. Börnin verða að læra að enginn getur verið bestur í öllu, enginn getur alltaf unnið — og að það er mögulegt að njóta leiks, þótt þú vinnir ekki. Barn sem er ekki boðið í afmæliveislu, sem er ekki kosið fyrirliði liðsins síns, getur liðið sálarkvalir. En foreldrar ættu ekki að vera of fljót með huggunarorðin eða segja: „Þetta gerir ekkert til,” vegna þess að það er ekki rétt. Barnið verður að reyna vonbrigðin — og svo á að hjálpa því að hafa stjórn á þeim. Mistök eru aldrei ánægjuleg. Þau særa börn og fullorðna jafnt. En þau geta reynst jákvæð fyrir framtíðina ef þú aðeins lærir af þeim. Fyrsta stigið er að spyrja: Hversvegna mistókst mér? Reyndu að halda aftur af lönguninni til að kenna einhverjum öðrum um. Spurðu sjálfan/n þig hvað þú gerðir rangt og hvernig þú getir gert betur. Ef einhver getur hjálpað þér vertu þá ekki feimin/n við að spyrja. Þegar ég var unglingur fékk ég ekki starf sem ég hafði hugsað mér að fá. Ég hringdi til að spyrja hverju sætti. „Vegna þess að þú komst tíu mínútum of seint,” var mér sagt. „Við getum ekki haft starfsmenn sem sóa annarra tíma.” tJtskýringin var traustvekjandi, mér hafði ekki verið hafnað sem persónu, og hún var líka til hjálpar. Ég held að síðan hafi ég aldrei verið óstundvís. Velgengni, sem hvetur mann til að haga sér eins og maður hefur gert, er ekki nærri eins góður kennari og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.