Úrval - 01.02.1978, Qupperneq 126

Úrval - 01.02.1978, Qupperneq 126
124 sundur hugarheim og veruleika. Hann er sífellt að fá upphringingar og bréf firá golfleikurum, sem vilja fá að spreyta sig á holunum hans, og eitt sinn hringdi til hans æstur flugmaður í bandaríska flughernum, sem var að fara til Afríku og hafði fengið leyfi yfirmanns síns til að skreppa til Viktoríufossa og reyna sig við holuna þar. Chapmann átti fullt í fangi með að koma honum í skilning um að holan við fossinn fræga væri hreint ekki til. Þótt Chapman sé sjálfur dugandi golfleikari (Golfklúbbsmeistari Minneapolis Golf Club 1975), virðist bó einsætt að mikilvægasta framlag hans til golfsins verði hin stórkostlega hugarbraut, sem sameinar svo vel ást hans á golfinu og ást hans á marg- breytileik náttúrunnar. ^ Nf - 'I' Vjv VjV Vp* í sæluríki framtíðarinnar fer dyrabjallan og síminn úr sambandi um leið og þú skrúfar frá sturtunni á baðinu. Eitt ráð til að megrast er að hafa handfangið á ísskápnum tvær tommur frá gólfi. Maður nokkur beið ásamt mjög fallegri stúlku, í stórri skrifstofubyggingu eftir bví að lyftan kæmi. Þau biðu saman í fímm mínútur og það var greinilegt á svip hans að hann var að reyna að fínna eitthvað til að segja. Að lokum kom það. ,,Mér fínnst dásamlegt að við skulum eldast svona saman.” Síminn vakti mig um hánótt. Ég tók upp tólið og í stað þess að heyra rödd heyrði ég að einhver var að spila á leikfangasílófón „María átti lítið lamb.” Oskuvond skellti ég á og hugsaði sem svo að einhver drukkinn eða andvaka væri að skemmta sér. Þá datt mér í hug að svona gæti bróðir minn hagað sér. Ég lá kyrrí rúminu og hugsaði um hvernig konunni hans, henni Maríu, semdi við hann og það núna þar sem hún var ófrísk... ófrísk? Ég hringdi til hans í skyndi og viti menn: Hún hafði alið dóttur. Ég þurfti að velja mér þvottavél og gat ekki gert upp á milli þriggja/ tegunda svo ég ákvað að kynna mér viðgerðaþjónustu þessara tegunda. Fyrsta hringingin gaf svar af segulbandi. Önnur fékk svarið ,, Viðgerðarþjónusta, bíðið andartak! Þegar ég hringdi í þriðja númerið svaraði mér til undrunar mjó barnsrödd: ,,Halló. Pabbi minn segist koma bráðum. Hann er í baðherberginu. Bróðir minn setti skjaldbökuna mína í klósettið svo hún gæti synt, og pabbi er að leita að henni.” K. B.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.