Úrval - 15.12.1980, Page 9

Úrval - 15.12.1980, Page 9
7 „Aldur? Hvað er það?” spyr þessi ótrulega kona, sem er frísk og lífsglöð eins og ung stúlka — og getur í bókstaflegri merkingu lagt hvern sem er að fótum sér. 4 rt 86 ÁRA JÚDÖMEISTARI — Claudc Bobin — INN rigningardag í (!) februar 1953 gekk smá- .Jr. vaxin kona í þykkri grárri -)K- kápu niður Rue des íK/K>K/KJK Martyrs á Montmartre * * * E og rak þá augu í gult Ijósaskilti. Á þvl stóð eitt orð: Júdó. Henni datt 1 hug að líta inn og bað um leyfí til að horfa á. Á eftir spurðist hún fyrir um, hvað með þytfti til að komast í náms- hóp. ,,Er það fyrir son, eða kannski barnabarn?” spurði kennarinn. ,,Nei, nei — bara fyrir mig sjálfa. Þér þykir ég kannski of gömul. Ég er sextíu ogþriggja.” Daginn eftir byrjaði hún að læra hvernig á að detta án þess að meiða sig. Ötrúlega hraðar framfarir hennar í þessari eidgömlu, japönsku bar- dagaaðferð gerðu það að verkum, að beiskar glósur annarra í hópnum — sá elsti var 25 ára — hijóðnuðu skjótt. Hún fékk guit beiti fyrir hvíta byrjendabeltið, síðan rauðgult,, grænt, blátt og brúnt. Hið virðulega og eftirsóknarverða svarta belti fékk hún er hún var 68 ára. Því næst fór hún til japan, þar sem hún iærði frekar undir handieiðsiu hins fræga júdókennara Mifuné Kujtso. Jafnhliða menntaði hún sig í annarri bardagaaðferð, aikido, hjá öðrum þekktum meistara, Úeshíba
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.