Úrval - 15.12.1980, Page 26

Úrval - 15.12.1980, Page 26
24 ÚRVAL Stuttu seinna stóð ég við innkeyrsluna hjá okkur, hélt á skjala- töskunni hans og sagði rámum rómi: , ,Ég hringi í þig í vinnuna. ’ ’ Þegar hann var farinn sneri ég mér aftur að „HIN ÖFULLKOMNA KONA”, mér til stuðnings. Stuðningurinn birtist á blaðsíðu 110. ,,I skoðanakönnun sem náði til 10.000 karlmanna,” stóð þar, „sagðist helmingur vera konum sínum ótrúr og flestir sögðu að þeir þörfnuðust að þeim væri sýnd llkam- leg blíða’ ’. Rétt eftir hádegismatinn hringdi égí manninn minn. „Halló,” sagði ég og reyndi að láta röddina vera djúpa. „Geturðu komið snemma heim?” ,,Hvað er að?” spurði hann. , ,Þarftu til tannlæknis? ’ ’ ,,Komdu snemma heim og við getum verið út af fyrir okkur. ’ ’ ,,Viltu bíða aðeins,” sagði hann. , ,Það er einhver í hinum slmanum. ’ ’ Ég lagði á og sneri mér aftur að bók Marybelle. „Drífðu drungann af eiginmanninum með því að taka á móti honum við dyrnar klædd ein- hverju hugmyndaríku, svo sem búningi fagnaðarlátastjórnanda, kan- ínu eða tatarastúlku. ’ ’ Búning. Var henni alvara? Meira að segja á grímuböllum setti ég brún- an pappírspoka yfir höfuðið á krökkunum, skar göt fyrir augun og sagði þeim að segja öllum að mamma þeirra hefði orðið að ganga undir uppskurð. Búningar voru ekki mín sterka hlið. En ég fór í gegnum fata- skápana. Það eina brúklega var knatt- spyrnubuxur sonar mlns, peysa, skór og hjálmur. Þegar ég heyrði bíl keyra heim að húsinu hentist ég út í dyrnar og hrópaði: „Ekkertmarkennþá.” Viðgerðarmaðurinn sagði ekkert í nokkrar mínútur. Hann horfði aldrei í augun á mér. Hann bara starði á gólfið og tautaði: „Það stendur hér á vinnuseðlinum að þurrkarinn hjá þér hitni ekki.” Ég ræskti mig: „Rétt, komdu inn. Þurrkarinn er við hliðina á þvotta- vélinni þarna hinum megin við þröngu dyrnar.” Hvorugt okkar sagði neitt. Eina hljóðið sem heyrðist var glamrið í tröppunum undir knattspyrnuskónum þegar ég hreyfði mig til. Hann vann þögull og ég hvarf yfir í hinn enda hússins. Ég fór úr knattspyrnubúningnum og í mín venjulegu föt. Eg var ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.