Úrval - 15.12.1980, Síða 30

Úrval - 15.12.1980, Síða 30
28 ÚRVAL Við höldum áfram að birta sýnishorn af þjóðlegum fróðleik — til uppbyggingar og skemmtunar. ÞÆTTIR AF LEIRULÆKJAR -FLJSA Af Fúsa og Sigurði Dalaskáldi >!£>!< * * * * A öndverðum dögum þeirra Fúsa og Sigurðar lá draugur einn á Hellis- fítjum og hafði aðsetur sitt í Surtshelli. Var draugur þessi hinn rammasti óvættur og lagðist á ferðamenn, meiddi þá eða ærði, og sumum vann hann bana, og þótti ei fært að fara frá Kalmans- tungu norður yfír heiði fyrir óvætt- inum af Hellisfitjum. Sáu menn að ekki mátti svo búið standa, en fáir treystust þó til að setja niður jafn- megnan draug og þessi var. Var þá leitað til við þá Fúsa og Sigurð því menn vissu þá bæði fjölkunnuga og kraftaskáld hin mestu, og vóru þeir tregir til, en létu þó loksins til leiðast með því báðir færu saman og hjálpuðust að. Lögðu þeir nú snemma morguns frá Kalmanstungu einn góðan veður- dag, var það öndvert sumar, og komu snemma dags norður að Surtshelli. Urðu þeir ekki draugsins varir þegar þeir komu því hann var niðri í hellini og heyrðu þeir þungar drunur n.jri í hinum dimma hellis- getm og þótti sem ekki mundi allfýsi- legt að heimsækja hellisbúann. Tekur — Úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.