Úrval - 15.12.1980, Síða 33

Úrval - 15.12.1980, Síða 33
ÞÆTTIR AF LEIR ULÆKJAR -FÚSA 31 „Koppinn ber ég hægtáherðum, hallast hvergi má, fallegt þing með fjórum gjörðum, Fúsi kallinn á.” Síðan leysir hann koppinn af herðum sér og setur undir bekk og sest síðan niður. Þegar prestur snýr sér fram til að tóna guðspjall stendur Fúsi upp eins og siður er til. Tekur hann nú koppinn og pissar í og býður sessunautum sínum, en þeir fussa og þiggja ei sem nærri má geta; setur hann þá enn undir bekkinn nætur- gagn sitt og situr meðan Credo er sungin, en í þvt prestur gengur frá altari til stóls stendur Fúsi upp og tekur aftur næturgagn sitt og kastar enn af sér vatni og sest niður aftur og situr nú kyrr meðan prestur prédikar. Talar prestur um það í ræðu sinni hvörsu hættulegt sé andvaraleysið og hræðilegt muni á dómsdegi ástand hinna andvaralausu þegar dómarinn mikli segi við þá: „Farið frá mér, bölvaðir, í þann eilífa eld sem fyrir- búinn er djöflinum og öllum hans árum.” Þegar presturinn mælir þess- um orðum stendur Fúsi upp og gengur fram að prestkonusæti og þrífur í hönd hennar og segir hátt: „Komum við þá, Randalín, til okkar talar presturinn.” Prestkonan streittist við og sat kyrr, en Fúsi gekk aftur til' sætis síns og situr til prédikunarloka. En meðan prestur gengur úr stól til altaris tekur Fúsi kopp sinn í báðar hendur og leggur af stað með fram eftir kirkju og kveður um leið við raust: ,, Mikið tek ég mér í fang, maðurinn handaloppinn; Ljáið þið mér nú liðugan gang að lalla út með koppinn. ’ ’ Miðinn íhandbókinni Einu sinni þegar Fúsi var við Álfta- nesskirkju komst hann að þvx að séra Jón Halldórsson var beðinn að taka fólk til bænar og hafði látið miða með nöfnum þeirra innan í handbókina. Af því Fúsi sat öðru megin við altarið náði hann miðanum á meðan prestur sneri sér fram og tónaði, en stakk öðrum miða með þessum hending- um á aftur inn í handbókina: „Nikulás langi með hund í fangi; Halldór krakur, Baulubakur; Valgerður flæða, Lambastaða læða, Imba Pula, Valka gula, Kristín skita, sem allt vildi vita; Gunnapysja, tíkin Ysja og Krunki.” Þegar prestur ætlaði að fara að biðja fyrir sjúkum á eftir komst hann í mestu vandræði af því Fúsi hafði skipt um miðana. Fúsi mætir Gróu Einhvörn tíma var Fúsi á ferð og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.