Úrval - 15.12.1980, Page 36

Úrval - 15.12.1980, Page 36
34 ÚRVAL enn betra efni, og nú er svo komið að ekki sýnist nema tímaspursmál hvenær hægt verður að fara að nota gerviblóð undir venjulegum kringumstæðum til að viðhalda lífi, jöfnum höndum með blóðgjöf á sama hátt og lengi hefur tíðkast. Science KÍGHÖSTABÖLUSETNINGIN ÁHÆTTUNNAR VIRÐI Þótt unnið sé að því af fullum krafti að reyna að finna upp betra og hreinna bóluefni gegn kíghósta hafa bandarísk heilbrigðis- yfirvöld eindregið mælt með því að haldið verði áfram að bólusetja börn með því bóluefni sem nú er notað, jafnvel þótt því fylgi örlítil áhætta. Þessi niðurstaða, sem skýrt var frá í The New England Journal of Medicine, greindi jafnframt frá því, að ef hætt væri að bólusetja, myndi sjúkdómurinn verða meira en 70 sinnum algengari í Bandaríkjunum heldur en hann er núna, og fjórum sinnum fleiri börn látast af völdum kíghósta heldur en nokkurn tíma af völdum hliðarverkana bóluefnisins. „Kostirnir við bólusetninguna eru meiri en áhættan,” segir Jeffrey P. Koplan, framkvæmdastjóri sjúkdómsvarnarmiðstöðvarinnar. Kíghósti er mjög smitandi sjúkdómur, sem flyst á milli með bakteríu. Þar til fyrir þrjátíu árum var kíghósdnn mikilvirkasti bamamorðing- inn vestan hafs. Nú eru öll börn bólu- sett við honum ásamt fleiri barna- sjúkdómum, en upp á síðkastið hafa sumir læknar vefengt réttmæti kíghóstabólusetningarinnar vegna þess að fyrir getur komið, þótt hlut- fallið sé mjög lágt, að bóluefnið valdi heilabólgu. í Bretlandi hefur þetta mál verið mjög til umræðu, og margir foreldrar hafa neitað að láta bólusetja börn sín við kíghósta vegna þessarar hættu. Þar hefur kíghóstinn tífaldast á skömmum tíma og tekið þann toll sem hann hefur alltaf gert. Koplan bendir á, að dánarríðni af völdum kíghósta er mörgum sinnum meiri heldur en af aukav£rkunum bóluefnisins og þess vegna hefur yfir- lýsingin, sem getið var um hér að framan, verið gefin út. AP BRENNIVÍNIÐ BÆTIR — OG ÞÓ. . . I The Journal of the American Medical Association er sagt frá rannsókn, sem bendir til þess að hófleg og dagleg áfengisneysla kunni að draga úr líkum á hjartaslagi. Þessi rannsókn var gerð á vegum lækna- skólans í Harvard og fór þannig fram, að rannsóknarhópurinn kannaði lífs- venjur 568 kvæntra karla, sem látist höfðu af hjartaslagi, og annan eins fjölda af lifandi körlum sem bjuggu við sem líkastar félagslegar og efnaleg- ar aðstæður og þeir látnu höfðu gert. í Ijós kom að hófdrykkjumenn — þeir sem drekka í hæsta lagi tvo bjóra, tvö glös af léttvíni eða tvö glös af vín- blöndu á dag, og ekki meira en það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.