Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 37

Úrval - 15.12.1980, Blaðsíða 37
35 —• eiga síður á hættu að látast af hjartasjúkdómum en algerir bindindismenn. Á hinn bóginn eru enn aðeins getgátur til um það hvers vegna þetta er svo, svo það er ef til vill ekki nema eðlilegt að William P. Castelli, læknir við Hjarta- lungna- og blóð- stofnunina í Framingham í Massachusetts sé varfærinn í ritstjórnarorðum sem fylgja upplýsingunum í The Journal of the American Medical Association: ,,Alls engin áfengisnotkun sýnist óheilsusamlegri en hófleg áfengis- notkun. En of mikil áfengisnotkun hefur óvefengjanlega verið tengd öllum þeim vel þekktu vandamálum, sem fylgja áfengisnotkun — allt frá næringarlegum vandamálum upp í öndunarvandamál og krabbamein. Það kann að vera að birting niður- stöðu á borð við þá sem hér kemur fram sé alls ótímabær í þjóðfélagi sem telur 17 milljóniralkóhólista.” AMA News Release PILLAN Á UNDANHALDI Eftir áratugar viðvaranir um hugs- anlegar hliðarverkanir pillunnar — getnaðarvarnarpillunnar — fer neysla hennar hraðminnkandi vestan hafs. Árið 1975 tóku lyfjasalar á móti rúmlega 64 milljónum lyfseðla upp á pilluna, en árið 1978 aðeins 49 milljónum. Þetta er nærri 24% fækkun á aðeins þremur árum. „Konur eru æ fúsari að grípa til annarra getnaðarvarna,” segir Mary Capon, framkvæmdastjóri Heilsu- gæsluþjónustu stúdenta við George Washington háskóla. Þetta kemur meðal annars fram í því að lyfseðlum upp á leghálshettu fjölgaði um 140% á sama þriggja ára tímabili — úr 503.000 lyfseðlum 1975 upp í 1.205.000 árið 1978. Ekki er hægt að segja með vissu um sambærilegar tölur fyrir aðrar getnaðarvarnir, þar sem ekki þarf lyseðla fyrir þeim, en þó má slá því föstu, að sala á smokkum og froðu hefur verulega aukist hin slðari árin. Úr Washington Post EKKI EINS GAMLIR OG ÞEIR HÉLDU / SÖGÐUST Ýmis svæði á jörðinni hafa orð fyrir að ala af sér eldra fólk en önnur; meðal annars Vilcabamba í Ekvador. En þegar hópur lækna fór þangað til að skoða gamla fólkið, sem sagðist vera orðið yfir 120 ára, kom í ljós að lítið var um þá beinarýrnun, sem venjulega fylgir háum aldri. Sum þessara öldurmenna gátu vottað aldur sinn með fæðingar- vottorðum. En þau reyndust villandi, þar sem ættirnar nota sama nafnið gjarnan æ ofan í æ, mann fram af manni. Þegar mannfræðingurinn í rannsóknarhópnum hafði setið við og búið til kort yfir ættirnar og sett fæðingarskýrslurnar kerfisbundið upp, kom I ljós að elsti íbúi héraðsins var 96 ára. ,,Við fórum í þennan leiðangur til að rannsaka að hve miklu leyti þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.